Stuttering vesen

Svara
Skjámynd

Höfundur
JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Staða: Ótengdur

Stuttering vesen

Póstur af JohnnyRingo »

Sælir

Fyrir uþb mánuði púslaði ég saman þessari vél sem er í undirskriftinni minni.

Allavega allt virkar fínt nema eftir svona viku af notkun þá á hún til að massíft stuttera í svona 3-5 sec hljóðið brenglast alveg í takt og síðan er allt frosið.
Skeði ekki mjög oft en þetta er farið að ské oftar núna, einu sinni á svona 2 daga fresti. Hefur reyndar aldrei gerst á meðan ég er í leik og mér finnst þetta alltaf ské þegar ég er bara að random vafra um netið. En það gæti verið svosem útaf því ég eyði meiri tíma í að vafra heldur en að spila. Sé ekkert relevant í event viewer, tölvan er ekki að bsoda, hún frýs bara þangað til ég lem í power takkann.

Allt er nýtt í tölvunni nema RAM,HDD's og PSU, það var aldrei vesen með ramið þegar það var í gömli vélinni, og Hard Disk sentinel segir að allir diskarnir séu goody nema einn sem er í 86% en er búinn að vera þannig í tvær aldir.

Þannig að á dagsskrá er að runna memtest og aftengja þennan HDD, en þetta er voða erfitt að troubleshoota því þetta er svo random þannig ég bið ykkur um hjálp :megasmile
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Stuttering vesen

Póstur af upg8 »

Prófaðu að taka skjákortið úr og nota það innbyggða. Ef þetta gerist bara á netinu þá getur þú prófað að slökkva á GPU acceleration.

Memtest er góð hugmynd en það er líklega skjákortið eða vinnsluminnið sem er að valda þessu.

Prófa að sækja nýjustu útgáfu af driver fyrir kubbasett og allan búnað í tölvunni.

Prófa að skipta yfir í vírusvörnina frá Microsoft í stað þess að nota vírusvörn frá 3ja aðila.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stuttering vesen

Póstur af jonsig »

Er þetta sandforce crap diskur ? Þetta hljómar alveg eins og minn gamli force 3 var að stuttera reglulega og það ágerðist með tímanum , þangað til ég skipti um firmware og þá var hann fínn í 2 ár .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Staða: Ótengdur

Re: Stuttering vesen

Póstur af JohnnyRingo »

Þetta er sami gamli ssd diskurinn sem ég hef notað, og nei þetta er ekki sandforce, held ég allavega.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stuttering vesen

Póstur af jonsig »

jonsig skrifaði:Er þetta sandforce crap diskur ? Þetta hljómar alveg eins og minn gamli force 3 var að stuttera reglulega og það ágerðist með tímanum , þangað til ég skipti um firmware og þá var hann fínn í 2 ár .
ágerðist með tímanum
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara