Plex

Svara

Höfundur
omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Plex

Póstur af omare90 »

Kvöldið,

Er með plex server heima hjá mér og nota svo Samsung Smart tv til að horfa á það, er bara svo fatlaus að ég verð að spyrja, telst það sem innlent niðurhal þegar ég horfi og mun þá síminn telja það eftir breytinguna á skilmálunum hjá sér?

Mbk Ómar
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Plex

Póstur af tdog »

Nei, það telst ekki sem neitt niðurhal.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Plex

Póstur af AntiTrust »

Þegar þú horfir á efni heima hjá þér þá fer efnið ekkert út fyrir innra netið (LAN) hjá þér, og því telst það ekkert, hvork iinnlent né erlent.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex

Póstur af omare90 »

Þakka svörin, varð bara að vera viss :P
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2

Morgankane
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
Staða: Ótengdur

Re: Plex

Póstur af Morgankane »



Er að reyna að koma þessu plex í gang og ég er líka með samsung smart tv og nota bara plex appið í því. Er búinn að gera allt sem þarf að gera en ég næ ekki að opna þetta í tvinu. Segja bara að ég hafi ekki permission. Einhver hugmynd um hvað sé að?

Stubbur13
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Plex

Póstur af Stubbur13 »

Fyrst menn er að tala um Plex í Samsung sjónvörpum, þá er allt í einu talið í þáttum/myndum dottið úr sync hjá mér. Ekki er einhver með lausn á þessu þar sem þetta fer alveg agalega í taugarnar á mér
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Plex

Póstur af AntiTrust »

Getur verið að þú sért að nota PMS 0.9.10.1?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara