Kvöldið,
Er með plex server heima hjá mér og nota svo Samsung Smart tv til að horfa á það, er bara svo fatlaus að ég verð að spyrja, telst það sem innlent niðurhal þegar ég horfi og mun þá síminn telja það eftir breytinguna á skilmálunum hjá sér?
Mbk Ómar
Plex
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Plex
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Plex
Þakka svörin, varð bara að vera viss
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
-
- Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
- Staða: Ótengdur
Re: Plex
Hæ
Er að reyna að koma þessu plex í gang og ég er líka með samsung smart tv og nota bara plex appið í því. Er búinn að gera allt sem þarf að gera en ég næ ekki að opna þetta í tvinu. Segja bara að ég hafi ekki permission. Einhver hugmynd um hvað sé að?
Er að reyna að koma þessu plex í gang og ég er líka með samsung smart tv og nota bara plex appið í því. Er búinn að gera allt sem þarf að gera en ég næ ekki að opna þetta í tvinu. Segja bara að ég hafi ekki permission. Einhver hugmynd um hvað sé að?