Svo núna claimaði ég þessa 318 AUR inn á sama veski.
Ég ákvað svo að setja upp Windows veskis-clientinn og importa pappírsveskinu með þessari skipun:
Kóði: Velja allt
importprivkey <AuroraCoinprivkey> [label]
Adds a private key (as returned by dumpprivkey) to your wallet.
En það stóð ennþá Balance: 0.00 AUR þannig ég ákvað að bíða smá. Núna er kominn klukkutími og ég er farinn að hafa svolitlar áhyggjur af þessu. Fann þá síðu þar sem maður getur flett upp addressunni sinni og séð transaction fyrir hana:
http://blockexplorer.auroracoin.eu/addr ... Hik3Dw9Nj8" onclick="window.open(this.href);return false;
"Address not seen on the network"
Hvað er í gangi? Feilaði þetta pappírsveski frá upphafi eða hvað er málið?