AuroraCoin vesen

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

AuroraCoin vesen

Póstur af intenz »

Ég bjó til pappírsveski á sínum tíma. Ég claimaði 31,8 AUR inn á það og spáði ekkert meira í það.

Svo núna claimaði ég þessa 318 AUR inn á sama veski.

Ég ákvað svo að setja upp Windows veskis-clientinn og importa pappírsveskinu með þessari skipun:

Kóði: Velja allt

importprivkey <AuroraCoinprivkey> [label]
Adds a private key (as returned by dumpprivkey) to your wallet.
Þetta fór í gegn og addressan mín kom undir "Receive coins" flipanum í clientinum.

En það stóð ennþá Balance: 0.00 AUR þannig ég ákvað að bíða smá. Núna er kominn klukkutími og ég er farinn að hafa svolitlar áhyggjur af þessu. Fann þá síðu þar sem maður getur flett upp addressunni sinni og séð transaction fyrir hana:

http://blockexplorer.auroracoin.eu/addr ... Hik3Dw9Nj8" onclick="window.open(this.href);return false;

"Address not seen on the network"

Hvað er í gangi? Feilaði þetta pappírsveski frá upphafi eða hvað er málið?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

gunni123
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af gunni123 »

Það er verið að laga eitthvað þú færð aurana eftir 1-2 daga
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af GuðjónR »

óþarfa vesen, gefðu mér þetta bara ;)
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af pattzi »

Haldiði að þetta hækki einhvað aftur?
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af trausti164 »

pattzi skrifaði:Haldiði að þetta hækki einhvað aftur?
Ég efa það, það er alltof mikið magn til.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af CurlyWurly »

pattzi skrifaði:Haldiði að þetta hækki einhvað aftur?
Held það gæti orðið eitthvað úr hækkun (kannski c.a. tvöföldun?) ef fólk almennt og sérstaklega íslendingar hætta að líta á þetta sem "skipta yfir í bitcoin" og byrja að líta á þetta sem alvöru pening eins og krónuna.
Ef það gerist ekki verður þetta líklega bara áfram á þessu róli.
Sem minnir mig á, afhverju í andskotanum seldi ég ekki þessa c.a. 127 aura sem ég á þegar þetta var virði um eða yfir 100 þúsund? :mad

p.s. ég veit það líta ekki allir á þetta svona og sérstaklega ekki hérna en þetta er samt algengt sjónarhorn fólks
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af GuðjónR »

pattzi skrifaði:Haldiði að þetta hækki einhvað aftur?
Nei, þetta er dautt og á bara eftir að lækka enda ekkert á bak við þetta.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af rapport »

GuðjónR skrifaði:
pattzi skrifaði:Haldiði að þetta hækki einhvað aftur?
Nei, þetta er dautt og á bara eftir að lækka enda ekkert á bak við þetta.
Er einhverntíman eitthvað á bakvið svona cryptocoin?

Það væri í raun snilldar move að kaupa og kaupa AUR og koma svo af stað mining "her" til að pumpa þetta upp aftur...
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af pattzi »

Spurning hvort maður ætti að losa sig við þetta búinn að eiga um 1000 auroracoin síðan í mars
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af intenz »

Núna er þetta komið inn...

http://blockexplorer.auroracoin.eu/addr ... Hik3Dw9Nj8" onclick="window.open(this.href);return false;

En fyrsta claimið (31,8 AUR) er ekki þarna... en samt ég fékk 2x318 þannig ég er sáttur.

En annars hef ég enga trú á þessu því miður. En það sakar ekki að sitja á þessu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af GuðjónR »

http://www.visir.is/gengi-auroracoin-fa ... 4140729018" onclick="window.open(this.href);return false;
Einungis þeir sem sóttu skammtinn í fyrstu úthlutun geta sótt að þessu sinni.
Ég ætla að láta reyna á það :)
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af Danni V8 »

Er einhver leið til að finna veskið mitt aftur?

Ég claimaði þessa 31,8 AUR síðast og eins og aðrir gleymdi þessu bara.

Síðan þá er ég búinn að uppfæra tölvuna og skipta um ISP þannig hvorki tölvan, stýrikerfis installation né IP tala er sú sama og ég hef ekki hugmynd um hvaða myntfang var á veskinu mínu.. Er þetta þá bara lost? Ekki að það sé eitthvað mikill missir hehe..
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af GuðjónR »

Danni V8 skrifaði:Er einhver leið til að finna veskið mitt aftur?

Ég claimaði þessa 31,8 AUR síðast og eins og aðrir gleymdi þessu bara.

Síðan þá er ég búinn að uppfæra tölvuna og skipta um ISP þannig hvorki tölvan, stýrikerfis installation né IP tala er sú sama og ég hef ekki hugmynd um hvaða myntfang var á veskinu mínu.. Er þetta þá bara lost? Ekki að það sé eitthvað mikill missir hehe..
Þú ert að "tapa" 135. krónum miðað við gengið í dag, ég myndi nú ekki gráta það. :)
http://katla.forritun.org/aurora" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af Hargo »

Ég náði nú að casha inn á þessu með því að breyta AUR-unum yfir í BTC um leið og fyrsta airdroppið kom, þá var 1 AUR metinn á um $7-8 USD. Eignaðist um 3 BTC með því að nýta mér kennitölur vina og ættingja (með þeirra leyfi að sjálfsögðu).

En sennilega hrundi þetta svo hratt því flestir voru að gera það sama um leið, þ.e.a.s. að breyta þessu beint yfir í BTC.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af trausti164 »

Hargo skrifaði:Ég náði nú að casha inn á þessu með því að breyta AUR-unum yfir í BTC um leið og fyrsta airdroppið kom, þá var 1 AUR metinn á um $7-8 USD. Eignaðist um 3 BTC með því að nýta mér kennitölur vina og ættingja (með þeirra leyfi að sjálfsögðu).

En sennilega hrundi þetta svo hratt því flestir voru að gera það sama um leið, þ.e.a.s. að breyta þessu beint yfir í BTC.
Jepp, ég seldi sjálfur u.m.þ.b 1000 AUR á meðan að þetta var ennþá 7-8$
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af hilmar_jonsson »

GuðjónR skrifaði:http://www.visir.is/gengi-auroracoin-fa ... 4140729018
Einungis þeir sem sóttu skammtinn í fyrstu úthlutun geta sótt að þessu sinni.
Ég ætla að láta reyna á það :)
Bæði þeir sem hafa þegar sótt og þeir sem hafa aldrei sótt geta sótt í annarri úthlutun.

https://www.facebook.com/auroracoin.org ... omments=10" onclick="window.open(this.href);return false;
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af Danni V8 »

Ég náði að redda gamla veskinu. Ég setti stýrikerfið upp á öðrum disk síðast þannig ég gat ennþá fundið gamla wallet.dat í AppData/Roaming :D

En þegar ég reyni að claima þessa 318 í viðbót þá kemur bara "Villa! Þegar er búið að sækja fyrir þessa kennitölu."
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af playman »

Ég bjó til nýja addressu fyrir AUR droppið í veskinu sem ég hef átt síðan fyrsta droppið var, og ekkert komið inn í veskið mitt síðan í fyrradag.
Ég fór á cryptsy.com og prófaði að færa 1 AUR inná þessa adressu og hann situr bara í pending transactions.
Það er ekkert mál að færa úr veskinu, fyrir utan það hve hræðinlega hægt þetta er.

Veit einhver hvað gæti verið að?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af Haxdal »

CurlyWurly skrifaði: Sem minnir mig á, afhverju í andskotanum seldi ég ekki þessa c.a. 127 aura sem ég á þegar þetta var virði um eða yfir 100 þúsund? :mad
Sama hér ](*,) .. hefði átt að selja allt draslið mitt um leið í staðinn fyrir að selja bara helminginn og sitja á afgangnum. En oh well, hindsight is 20/20..
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af playman »

Update:
Þegar að ég var að flytja af cryptsy þá gleymdi ég víst að klikka á accept linkinn í e-mail sem ég fékk,
og AURinn kom fljótlega inn eftir það.
En eingu síður þá bólar ekkert á 318 AUR sem ég sendi á sömu addressu.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af GuðjónR »

Ætli það séu margir að sækja núna?
Prófaði fyrr í dag og fékk "færsla í biðröð".
Viðhengi
biðröð.JPG
biðröð.JPG (12.65 KiB) Skoðað 3388 sinnum

haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af haywood »

Appið er gjarnt á að stöðvast þegar maður er að senda/taka á móti. Smá stress á meðan maður bíður :-k

Edit:
aurar komnir á sinn stað þrátt fyrir að appið hafi stöðvast, fékk að senda error report og þá gerðist þetta
Last edited by haywood on Mið 30. Júl 2014 21:18, edited 1 time in total.
Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af Bassi6 »

Mér finnst þetta ekki traustvekjandi dæmi núna fæ ég þetta {"code":-4,"message":"Error adding key to wallet"} þegar ég reyni að importa private key
Gates Free
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af intenz »

Bassi6 skrifaði:Mér finnst þetta ekki traustvekjandi dæmi núna fæ ég þetta {"code":-4,"message":"Error adding key to wallet"} þegar ég reyni að importa private key
Notaðiru importprivkey skipunina og notaðiru hana örugglega rétt?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Staða: Ótengdur

Re: AuroraCoin vesen

Póstur af Bassi6 »

Já notaði importprivkey það er bara þessi lykill sem skilar þessum error
Gates Free
Svara