Er með næstum því 3 ára vél, er í smá vandræðum með að ákveða hvað ég ætla að gera. Nota hana aðalega í að spila leiki og vafra á netinu.
Ég var að hugsa um að fá mér AMD Radeon R9-280x og svo 240gb ssd. Veit ekki hvernig disk er betra að taka 2 120gb diska og keyra þá í raid0 eða einn 240gb?
En svo er það líka hvort það borgi sig að uppfæra bara þessa 2 hluti eða hvort ég þurfi að uppfæra alla tölvuna. Væri til í að fá álit um það, og einnig hvaða skjákort og ssd þið mælið með.
Hér eru speccarnir hjá mér fyrir.
CPU
intel Core i5 2500K @ 3.30GHz
RAM
8,00GB Dual-Channel DDR3 1600mhz
Motherboard
Gigabyte Technology Co., Ltd. Z68A-D3-B3 (Socket 1155)
Graphics
1535MB NVIDIA GeForce GTX 480
Storage
1863GB Western Digital WDC WD20EARX-00PASB0 ATA Device (SATA)
55GB Corsair Force 3 SSD ATA Device (SSD)
Optical Drives
ELBY CLONEDRIVE SCSI CdRom Device
Audio
ASUS Xonar DG Audio Device
Aflgjafi
Gigabyte 650w
Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?
Það væri ekkert mjög vitlaust að uppfæra skjákortið og SSD en restin af tölvunni er mjög flott og ætti að endast í nokkur ár í viðbót.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?
Jamm þannig það er kannski bara óþarfi að uppfæra afganginn. Einhver spes ssd sem einhver getur mælt með? Var að pæla hvort það væri vit í að kaupa 2 svona diska og keyra þá í raid.trausti164 skrifaði:Það væri ekkert mjög vitlaust að uppfæra skjákortið og SSD en restin af tölvunni er mjög flott og ætti að endast í nokkur ár í viðbót.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=640" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?
Ég mæli með Samsung EVO seríunni af SSD og ég held að þú sért betur settur með 1 stóran disk heldur en 2 í RAID.kiddi88 skrifaði:Jamm þannig það er kannski bara óþarfi að uppfæra afganginn. Einhver spes ssd sem einhver getur mælt með? Var að pæla hvort það væri vit í að kaupa 2 svona diska og keyra þá í raid.trausti164 skrifaði:Það væri ekkert mjög vitlaust að uppfæra skjákortið og SSD en restin af tölvunni er mjög flott og ætti að endast í nokkur ár í viðbót.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=640" onclick="window.open(this.href);return false;
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?
Er búin að fá mér amd raedon r9 290 keypti það notað hér, ætla svo að kaupa mér samsung evo 240gb. Takk fyrir aðstoðina.trausti164 skrifaði:Ég mæli með Samsung EVO seríunni af SSD og ég held að þú sért betur settur með 1 stóran disk heldur en 2 í RAID.kiddi88 skrifaði:Jamm þannig það er kannski bara óþarfi að uppfæra afganginn. Einhver spes ssd sem einhver getur mælt með? Var að pæla hvort það væri vit í að kaupa 2 svona diska og keyra þá í raid.trausti164 skrifaði:Það væri ekkert mjög vitlaust að uppfæra skjákortið og SSD en restin af tölvunni er mjög flott og ætti að endast í nokkur ár í viðbót.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=640" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?
Np.kiddi88 skrifaði:Er búin að fá mér amd raedon r9 290 keypti það notað hér, ætla svo að kaupa mér samsung evo 240gb. Takk fyrir aðstoðina.trausti164 skrifaði:Ég mæli með Samsung EVO seríunni af SSD og ég held að þú sért betur settur með 1 stóran disk heldur en 2 í RAID.kiddi88 skrifaði:Jamm þannig það er kannski bara óþarfi að uppfæra afganginn. Einhver spes ssd sem einhver getur mælt með? Var að pæla hvort það væri vit í að kaupa 2 svona diska og keyra þá í raid.trausti164 skrifaði:Það væri ekkert mjög vitlaust að uppfæra skjákortið og SSD en restin af tölvunni er mjög flott og ætti að endast í nokkur ár í viðbót.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=640" onclick="window.open(this.href);return false;
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W