Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?

Svara

Höfundur
kiddi88
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
Staða: Ótengdur

Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?

Póstur af kiddi88 »

Er með næstum því 3 ára vél, er í smá vandræðum með að ákveða hvað ég ætla að gera. Nota hana aðalega í að spila leiki og vafra á netinu.
Ég var að hugsa um að fá mér AMD Radeon R9-280x og svo 240gb ssd. Veit ekki hvernig disk er betra að taka 2 120gb diska og keyra þá í raid0 eða einn 240gb?
En svo er það líka hvort það borgi sig að uppfæra bara þessa 2 hluti eða hvort ég þurfi að uppfæra alla tölvuna. Væri til í að fá álit um það, og einnig hvaða skjákort og ssd þið mælið með.

Hér eru speccarnir hjá mér fyrir.
CPU
intel Core i5 2500K @ 3.30GHz

RAM
8,00GB Dual-Channel DDR3 1600mhz

Motherboard
Gigabyte Technology Co., Ltd. Z68A-D3-B3 (Socket 1155)

Graphics
1535MB NVIDIA GeForce GTX 480

Storage
1863GB Western Digital WDC WD20EARX-00PASB0 ATA Device (SATA)
55GB Corsair Force 3 SSD ATA Device (SSD)

Optical Drives
ELBY CLONEDRIVE SCSI CdRom Device

Audio
ASUS Xonar DG Audio Device

Aflgjafi
Gigabyte 650w
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?

Póstur af trausti164 »

Það væri ekkert mjög vitlaust að uppfæra skjákortið og SSD en restin af tölvunni er mjög flott og ætti að endast í nokkur ár í viðbót.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Höfundur
kiddi88
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?

Póstur af kiddi88 »

trausti164 skrifaði:Það væri ekkert mjög vitlaust að uppfæra skjákortið og SSD en restin af tölvunni er mjög flott og ætti að endast í nokkur ár í viðbót.
Jamm þannig það er kannski bara óþarfi að uppfæra afganginn. Einhver spes ssd sem einhver getur mælt með? Var að pæla hvort það væri vit í að kaupa 2 svona diska og keyra þá í raid.

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=640" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?

Póstur af trausti164 »

kiddi88 skrifaði:
trausti164 skrifaði:Það væri ekkert mjög vitlaust að uppfæra skjákortið og SSD en restin af tölvunni er mjög flott og ætti að endast í nokkur ár í viðbót.
Jamm þannig það er kannski bara óþarfi að uppfæra afganginn. Einhver spes ssd sem einhver getur mælt með? Var að pæla hvort það væri vit í að kaupa 2 svona diska og keyra þá í raid.

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=640" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég mæli með Samsung EVO seríunni af SSD og ég held að þú sért betur settur með 1 stóran disk heldur en 2 í RAID.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Höfundur
kiddi88
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?

Póstur af kiddi88 »

trausti164 skrifaði:
kiddi88 skrifaði:
trausti164 skrifaði:Það væri ekkert mjög vitlaust að uppfæra skjákortið og SSD en restin af tölvunni er mjög flott og ætti að endast í nokkur ár í viðbót.
Jamm þannig það er kannski bara óþarfi að uppfæra afganginn. Einhver spes ssd sem einhver getur mælt með? Var að pæla hvort það væri vit í að kaupa 2 svona diska og keyra þá í raid.

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=640" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég mæli með Samsung EVO seríunni af SSD og ég held að þú sért betur settur með 1 stóran disk heldur en 2 í RAID.
Er búin að fá mér amd raedon r9 290 keypti það notað hér, ætla svo að kaupa mér samsung evo 240gb. Takk fyrir aðstoðina.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort og ssd eða allan pakkan?

Póstur af trausti164 »

kiddi88 skrifaði:
trausti164 skrifaði:
kiddi88 skrifaði:
trausti164 skrifaði:Það væri ekkert mjög vitlaust að uppfæra skjákortið og SSD en restin af tölvunni er mjög flott og ætti að endast í nokkur ár í viðbót.
Jamm þannig það er kannski bara óþarfi að uppfæra afganginn. Einhver spes ssd sem einhver getur mælt með? Var að pæla hvort það væri vit í að kaupa 2 svona diska og keyra þá í raid.

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=640" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég mæli með Samsung EVO seríunni af SSD og ég held að þú sért betur settur með 1 stóran disk heldur en 2 í RAID.
Er búin að fá mér amd raedon r9 290 keypti það notað hér, ætla svo að kaupa mér samsung evo 240gb. Takk fyrir aðstoðina.
Np.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Svara