Hæ,
Er einhver hér sem á svona modem/router (Asus DSL-N66U) og er að nota hann með ljósnet Símans eða veit að hann virkar á því.
Hef áhuga að panta mér að utan og vil ekki gera það nema að vita að þetta virki.
Takk, takk,
Ilias
Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 08. Jan 2008 18:41
- Staða: Ótengdur
Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans
Betra seint en aldrei, EN:
Jú, þessi router á að geta tengst ljósnetinu (vdsl). Þú þarft hins vegar að koma "öllum" stillingum inn í hann réttum sjálfur - það er lítil hætta (af eigin reynslu að dæma allavega) á því að þeir muni aðstoða þig við það. Ég gæti hins vegar leiðbeint þér ef út í það er farið.
Jú, þessi router á að geta tengst ljósnetinu (vdsl). Þú þarft hins vegar að koma "öllum" stillingum inn í hann réttum sjálfur - það er lítil hætta (af eigin reynslu að dæma allavega) á því að þeir muni aðstoða þig við það. Ég gæti hins vegar leiðbeint þér ef út í það er farið.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans
Sel það ekki dýrara en ég keypti það, en ég hef heyrt að það geti verið töluvert vesen að græja IPTV í gegnum eigin router.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans
Það er svosem ekkert flókið að setja upp IPTV á eigin router, ef maður skilur hvernig þetta fúnkerar og passar að kaupa router sem að styður það sem þarf.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans
Hefur þú sett upp router fyrir VDSL + IPTV?wicket skrifaði:Það er svosem ekkert flókið að setja upp IPTV á eigin router, ef maður skilur hvernig þetta fúnkerar og passar að kaupa router sem að styður það sem þarf.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans
Hæ,
Er að reyna að setja upp svona router með ljósnetið en default stillingar virka ekki. Tókst þér að setja þetta upp?
Er að reyna að setja upp svona router með ljósnetið en default stillingar virka ekki. Tókst þér að setja þetta upp?
Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans
fann útúr þessu: VLAN jafnt og 3