Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans

Svara

Höfundur
arthurdent
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 08. Jan 2008 18:41
Staða: Ótengdur

Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans

Póstur af arthurdent »

Hæ,

Er einhver hér sem á svona modem/router (Asus DSL-N66U) og er að nota hann með ljósnet Símans eða veit að hann virkar á því.

Hef áhuga að panta mér að utan og vil ekki gera það nema að vita að þetta virki.

Takk, takk,

Ilias

ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Staða: Ótengdur

Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans

Póstur af ASUSit »

Betra seint en aldrei, EN:
Jú, þessi router á að geta tengst ljósnetinu (vdsl). Þú þarft hins vegar að koma "öllum" stillingum inn í hann réttum sjálfur - það er lítil hætta (af eigin reynslu að dæma allavega) á því að þeir muni aðstoða þig við það. Ég gæti hins vegar leiðbeint þér ef út í það er farið.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans

Póstur af Sallarólegur »

Sel það ekki dýrara en ég keypti það, en ég hef heyrt að það geti verið töluvert vesen að græja IPTV í gegnum eigin router.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans

Póstur af wicket »

Það er svosem ekkert flókið að setja upp IPTV á eigin router, ef maður skilur hvernig þetta fúnkerar og passar að kaupa router sem að styður það sem þarf.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans

Póstur af Sallarólegur »

wicket skrifaði:Það er svosem ekkert flókið að setja upp IPTV á eigin router, ef maður skilur hvernig þetta fúnkerar og passar að kaupa router sem að styður það sem þarf.
Hefur þú sett upp router fyrir VDSL + IPTV?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

lekjart
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2015 15:41
Staða: Ótengdur

Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans

Póstur af lekjart »

Hæ,

Er að reyna að setja upp svona router með ljósnetið en default stillingar virka ekki. Tókst þér að setja þetta upp?

lekjart
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2015 15:41
Staða: Ótengdur

Re: Asus DSL-N66U og Ljósnet Símans

Póstur af lekjart »

fann útúr þessu: VLAN jafnt og 3
Svara