Uppfærði úr S3 í S4 hvar er DropBox áskriftin?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Uppfærði úr S3 í S4 hvar er DropBox áskriftin?

Póstur af Oak »

Einhverjir hér sem uppfærðu úr S3 og fengu ekki +50GB þegar að þú settir upp nýja símann?

Maður fær 50Gb með nýjum Samsung síma og það rennur út eftir 2 ár. En það endurnýjaðist ekki með kaupum á S4 eða bættist meira við eða neitt í þá áttina. Hvernig var þetta hjá ykkur hinum? Kannski enginn að spá í þessu? :D

Ég fékk að vísu gefins 50GB auka hjá DropBox útaf einhverju Team dæmi en hún er runnin út núna. En það á ekki að tengjast þessu neitt.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði úr S3 í S4 hvar er DropBox áskriftin?

Póstur af KermitTheFrog »

Fékkstu fresh uppsetningu? Þeas kom "do you have a Dropbox account?" við fyrstu ræsingu? Þarftu ekki að skrá þig inn með Samsung account eða eitthvað svoleiðis?
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði úr S3 í S4 hvar er DropBox áskriftin?

Póstur af Benzmann »

Færð náttla 50gb á 1email, í 2ár, ef þú færð þér annan síma færðu ekki auka 50gb yfir á hin 50gb sem þú áttir áður.

Yrðir að búa til nýtt drop box account,(nota annað email) til að fá 50gb aftur
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði úr S3 í S4 hvar er DropBox áskriftin?

Póstur af Oak »

það er ekki góður díll. datt það svo sem í hug að það væri eitthvað svona kjaftæði. :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði úr S3 í S4 hvar er DropBox áskriftin?

Póstur af Sucre »

ég er búinn að vera með þetta free 50 gb á drop box síðan ég keypti S2 þegar hann var ný kominn út vel meira en 2 ár síðan það var. er búinn að uppfæra í note3 núna veit ekki hvort það hefur framlengst þá eða er bara forever
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði úr S3 í S4 hvar er DropBox áskriftin?

Póstur af Oak »

Hmmm fékkst þú eitthvað spec S2? fylgdi ekkert Dropbox með mínum S2 og á ekki að vera það samkvæmt gsmarena.com
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Svara