Einhverjir hér sem uppfærðu úr S3 og fengu ekki +50GB þegar að þú settir upp nýja símann?
Maður fær 50Gb með nýjum Samsung síma og það rennur út eftir 2 ár. En það endurnýjaðist ekki með kaupum á S4 eða bættist meira við eða neitt í þá áttina. Hvernig var þetta hjá ykkur hinum? Kannski enginn að spá í þessu?
Ég fékk að vísu gefins 50GB auka hjá DropBox útaf einhverju Team dæmi en hún er runnin út núna. En það á ekki að tengjast þessu neitt.
Fékkstu fresh uppsetningu? Þeas kom "do you have a Dropbox account?" við fyrstu ræsingu? Þarftu ekki að skrá þig inn með Samsung account eða eitthvað svoleiðis?
ég er búinn að vera með þetta free 50 gb á drop box síðan ég keypti S2 þegar hann var ný kominn út vel meira en 2 ár síðan það var. er búinn að uppfæra í note3 núna veit ekki hvort það hefur framlengst þá eða er bara forever