Trékassinn minn :)
Trékassinn minn :)
Núna er ég að leggja lokahönd á trékassann minn, mætti vera betur gerður reyndar, athuga það bara næst þegar ég fer útí svona mod dót, en ég er með 2 spurningar, er hægt að kaupa svona plexiglerkassa, svona bara 2falt lag , til að hafa smá holrúm á milli, er nebbla að pæla að hafa þannig, og opnanlegt að ofan til að hafa lítinn gullfisk ofaní , skipta bara um vatn reglulega einsog ber að gera og hreinsa þetta, og hvernig væri þá best að festa þetta við kassan, ég á eftir að setja framhliði á kassann og vildi hafa hana svona, eru einhverjir með aðrar hugmyndir, er með 1 80mm viftu sem blæs inn og eina slot viftu sem blæs út.
-
- Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
- Staðsetning: Í tölvunni..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÉG held að best væri að hafa móðurborðið og það á grind(sem gæti verið úr plexi) og hafa Gullfiskinn(Ég held að svona rafmagnsfiskar sem lýsa litu betur út) í kassa sem hefði hverja hlið tvöfalda svo holrúm væri á milli fyrir vatn.
Þeima kassa ásamt fisknum væri hægt að lyfta af svo auðvelt væri að þrífa og fikta í tölvunni(hvað er leiðinlegra en kassi þar sem meður kemst hvergi að?)
Þeima kassa ásamt fisknum væri hægt að lyfta af svo auðvelt væri að þrífa og fikta í tölvunni(hvað er leiðinlegra en kassi þar sem meður kemst hvergi að?)
- Viðhengi
-
- Gulli..PNG (11.93 KiB) Skoðað 1067 sinnum
þannig er málið að ég er buinn að gera kasssann utan um þetta allt, var bara að pæla að setja svona plexikassa sem front á tölvuna, þannig að mar getur þess vegna horft í gegnum kassann og inni tölvuna, þar sem þetta er mitt fyrsta mod ákvað ég að taka stálgrind úr gamalli tölvu til að hafa móðurborðið á og aftaná er bara einsog aftaná venjulegri tölvu, en ég skal reyna að redda mér digital cameru
-
- Staða: Ótengdur
Þetta verður örugglega geðveikt cool.
En vatn kemmst í gegn á átrúlegustu stöðum.
Ég mindi kannske hætta mér í þetta ,með gömlu 300mhz tölvunni en ekki með allmennilegu drasli.
tölva=hiti , hiti+vatn=gufa og hvert kemmst gufa ekki.
Svo þegar þú slekkur verður hún að vatni.
Ekki nema þú mindir fá þér einhverskonar sogara.
TD hitasogari sogar heita loftið úr kassanum.
En vatn kemmst í gegn á átrúlegustu stöðum.
Ég mindi kannske hætta mér í þetta ,með gömlu 300mhz tölvunni en ekki með allmennilegu drasli.
tölva=hiti , hiti+vatn=gufa og hvert kemmst gufa ekki.
Svo þegar þú slekkur verður hún að vatni.
Ekki nema þú mindir fá þér einhverskonar sogara.
TD hitasogari sogar heita loftið úr kassanum.
-
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Þetta verður örugglega geðveikt cool.
En vatn kemmst í gegn á átrúlegustu stöðum.
Ég mindi kannske hætta mér í þetta ,með gömlu 300mhz tölvunni en ekki með allmennilegu drasli.
tölva=hiti , hiti+vatn=gufa og hvert kemmst gufa ekki.
Svo þegar þú slekkur verður hún að vatni.
Ekki nema þú mindir fá þér einhverskonar sogara.
TD hitasogari sogar heita loftið úr kassanum.
hmm, seinast þegar ég var í grunnskóla var okkur kennt að vatn breyttist oftast í gufu við 100°C, eitthvað sem að ég er að missa af? En dögg er náttla soldið annað? En vel á minnst, við hvaða aðstæður myndast dögg? Þegar rakt loft kólnar?
En ,,hitasogari" er náttla bara barki með vifta við annahvorn endann?
ps. ,,kemst", ,,ótrúlegustu" og ,,myndi"
-
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Heyrðu vatnið í pollunum og sjónum gufar upp.
Líka allvel í heita pottinum.
Það þarf ekkert að vera 100°C
jújú, einsog ég hélt hefur maður eitthvað verið að dotta í tímum.
En ég hugsa að þannig uppgufun skapi bara raka í lofti einsog er alltaf og sé ekkert sérstaklega hættuleg fyrir tölvur, allavega ekki einsog vatnsgufa. Endilega deilið því með okkur ef einhver er með þetta á hreinu, nú eða vill bara giska útí loftið
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
- Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur