Trékassinn minn :)

Svara

Höfundur
Catherdal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 09:30
Staða: Ótengdur

Trékassinn minn :)

Póstur af Catherdal »

Núna er ég að leggja lokahönd á trékassann minn, mætti vera betur gerður reyndar, athuga það bara næst þegar ég fer útí svona mod dót, en ég er með 2 spurningar, er hægt að kaupa svona plexiglerkassa, svona bara 2falt lag , til að hafa smá holrúm á milli, er nebbla að pæla að hafa þannig, og opnanlegt að ofan til að hafa lítinn gullfisk ofaní ;), skipta bara um vatn reglulega einsog ber að gera og hreinsa þetta, og hvernig væri þá best að festa þetta við kassan, ég á eftir að setja framhliði á kassann og vildi hafa hana svona, eru einhverjir með aðrar hugmyndir, er með 1 80mm viftu sem blæs inn og eina slot viftu sem blæs út.
Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Cary »

ÉG held að best væri að hafa móðurborðið og það á grind(sem gæti verið úr plexi) og hafa Gullfiskinn(Ég held að svona rafmagnsfiskar sem lýsa litu betur út) í kassa sem hefði hverja hlið tvöfalda svo holrúm væri á milli fyrir vatn.
Þeima kassa ásamt fisknum væri hægt að lyfta af svo auðvelt væri að þrífa og fikta í tölvunni(hvað er leiðinlegra en kassi þar sem meður kemst hvergi að?)
Viðhengi
Gulli..PNG
Gulli..PNG (11.93 KiB) Skoðað 1070 sinnum

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hmm. Verður aumingja fisknum ekki voðalega heitt? :?
Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Cary »

Nei því hann getur ekki synt þar sem heitast er. Svo á fólk bara að drullast til að kæla tölvurnar sínar nógu vel.
En annars hafa mér alltaf þótt fiskar í krukkum innanhúss ógeðslegir, en það er líkalega bara því fólk dregur það að þrífa hjá þeim.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

svo klessir hann með nefnið á móðurborðið og þá *krizzt* (hljóðið sem kemur þegar fiskur fær raflost frá móðurborði)
Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Cary »

*pzzt* er hljóðið þegar fiskur fær raflost.. En hvernig sem fiskurinn færi að því veit ég ekki..

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Gler/plast leiðir ekki rafmagn :wink: Ekki vel anyway :?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

[-X Við viljum myndir! :the_jerk_won
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Cary skrifaði:*pzzt* er hljóðið þegar fiskur fær raflost.. En hvernig sem fiskurinn færi að því veit ég ekki..

ahh, ég var ekki að fatta hvernig kassinn átti að vera :P

Höfundur
Catherdal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 09:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Catherdal »

þannig er málið að ég er buinn að gera kasssann utan um þetta allt, var bara að pæla að setja svona plexikassa sem front á tölvuna, þannig að mar getur þess vegna horft í gegnum kassann og inni tölvuna, þar sem þetta er mitt fyrsta mod ákvað ég að taka stálgrind úr gamalli tölvu til að hafa móðurborðið á og aftaná er bara einsog aftaná venjulegri tölvu, en ég skal reyna að redda mér digital cameru ;)

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þetta verður örugglega geðveikt cool.
En vatn kemmst í gegn á átrúlegustu stöðum.
Ég mindi kannske hætta mér í þetta ,með gömlu 300mhz tölvunni en ekki með allmennilegu drasli.
tölva=hiti , hiti+vatn=gufa og hvert kemmst gufa ekki.
Svo þegar þú slekkur verður hún að vatni.
Ekki nema þú mindir fá þér einhverskonar sogara.
TD hitasogari sogar heita loftið úr kassanum.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hitasogari? þú yrðir gott skáld ;) ef "fiskabúrið væri bara opið fyrir utan kassann, þá er engin hætta á að það mindist dögg á vélbúnaðinn.
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Bwahahah ég var allveg búin að gleyma hvað þetta hét fannst hitasogari bara næst því rétta. :megasmile
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hehe ;)

ertu kanski að tala svona gufusugur eins og eru oft fyirr ofan eldavélar?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:Þetta verður örugglega geðveikt cool.
En vatn kemmst í gegn á átrúlegustu stöðum.
Ég mindi kannske hætta mér í þetta ,með gömlu 300mhz tölvunni en ekki með allmennilegu drasli.
tölva=hiti , hiti+vatn=gufa og hvert kemmst gufa ekki.
Svo þegar þú slekkur verður hún að vatni.
Ekki nema þú mindir fá þér einhverskonar sogara.
TD hitasogari sogar heita loftið úr kassanum.

hmm, seinast þegar ég var í grunnskóla var okkur kennt að vatn breyttist oftast í gufu við 100°C, eitthvað sem að ég er að missa af? En dögg er náttla soldið annað? En vel á minnst, við hvaða aðstæður myndast dögg? Þegar rakt loft kólnar?

En ,,hitasogari" er náttla bara barki með vifta við annahvorn endann?

ps. ,,kemst", ,,ótrúlegustu" og ,,myndi"

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Heyrðu vatnið í pollunum og sjónum gufar upp.
Líka allvel í heita pottinum.
Það þarf ekkert að vera 100°C
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:Heyrðu vatnið í pollunum og sjónum gufar upp.
Líka allvel í heita pottinum.
Það þarf ekkert að vera 100°C

jújú, einsog ég hélt hefur maður eitthvað verið að dotta í tímum.
En ég hugsa að þannig uppgufun skapi bara raka í lofti einsog er alltaf og sé ekkert sérstaklega hættuleg fyrir tölvur, allavega ekki einsog vatnsgufa. Endilega deilið því með okkur ef einhver er með þetta á hreinu, nú eða vill bara giska útí loftið

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Það sýður við 100°C
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Sup3rfly skrifaði:Það sýður við 100°C

jamm, og breytist þá í vatnsgufu (H2O(g))

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

MezzUp skrifaði:
Sup3rfly skrifaði:Það sýður við 100°C

jamm, og breytist þá í vatnsgufu (H2O(g))


bara vegna þess að það getur ekki hitnað meira án þess að verða gufa, það tekur vatn bara 4x meiri orku að verða að gufu heldur en að hitna um 1°C.
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Hárrétt.
En ef þú hefur fikin í plast kassa.
Þannig að þetta yrðu 4 lög.
plast-plast-tré-plast það ætti nú að þetta helvíti vel.
Svo mætti líka bara sleppa seinasta laginu af plastinu.
Viðhengi
3 lög.JPG
3 lög.JPG (9.92 KiB) Skoðað 484 sinnum
Svara