
Þetta er sem ég hef í huga við bæði kröfuharða leikjatölvu og myndvinnslu. Ég er ekki enþá ákveðin hvaða skjákort ég ætti að fá mér, er að pæla í 770gtx 4gb eða 780gtx líklegast, veit ekki með móðurborðið en ég ætla líklegast að modda kassan aðeins og hafa blátt theme á þessu. Hvernig lýst mönnum á?
Kassi: Thermaltake Urban S31 (Komið)

Aflgjafi: Corsair RM750 aflgjafi (komið)

Móðurborð: MSI Z87-G45 Gaming (komið

Örgjörvi: Intel Core i5 4670K 3.4ghz (komið)

Skjákort: MSI GeForce 780GTX

Minni: Corsair VEN 2x4GB 1600 RED minni

Diskur 1: Samsung 840 EVO 120GB SSD drif (komið)

Diskur 2: Seagate Barracuda 7200.14 2TB (komið)

Stýrikerfi: Windows 8 Pro
