Tölva ræsir sig ekki

Svara
Skjámynd

Höfundur
Posus
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2010 22:25
Staða: Ótengdur

Tölva ræsir sig ekki

Póstur af Posus »

Lennti í því áðan að ég var að vinna verkefni í tölvunni minni og lyklaborðið og músin hættu að virka. Þannig að ég ákvað að enduræsa tölvunna. Núna þá byrjar hún að ræsa og hættir síðan byrjar og hættir endalaust næ ekki að sjá neitt á skjánum áður en hún hættir . :mad1
Getur verið að móðurborðið sé farið eða er þetta eitthvað annað?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir sig ekki

Póstur af Stutturdreki »

Koma einhver beeps? Kemstu í BIOS?
Skjámynd

Höfundur
Posus
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2010 22:25
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir sig ekki

Póstur af Posus »

Næ ekki að komast í bios
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir sig ekki

Póstur af Stutturdreki »

Well.. gæti verið móðurborðið, minnið eða PSU með leiðindi. Koma engin beeps þegar tölvan er að reyna að ræsa sig?

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir sig ekki

Póstur af Gislinn »

Ef þetta er fartölva, eru einhver ljós sem lýsa/blikka þegar þú startar? Þú gætir fundið út hvað er að út frá hljóðum (eins og Stutturdreki er að benda á) eða með ljósunum á tölvunni.
common sense is not so common.
Skjámynd

Höfundur
Posus
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2010 22:25
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir sig ekki

Póstur af Posus »

Það koma enginn hljóð frá móðurborðinu hún rétt ræsir viftunar og byrjar að snúa harðadiskinum áður en hún hættir. Þetta er Borðtölva
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir sig ekki

Póstur af Stutturdreki »

Myndi skjóta á PSU fyrst þú kemst ekki lengra en þetta. Gæti líka verið eitthvað öryggi eða þéttar í PSU eða móðurborðinu en þá ættirðu að fá beeps (þau eru error codes og út frá þeim hægt að fletta upp hvað er með vesen).

Ef þú hefur breytt einhverju hardwdare-i nýlega þá myndi ég prófa að breyta því til baka. Annars er bara að fara yfir öll tengi, prófa að taka allt úr kassanum nema algert minimal til að tölvan ræsi sig (taka td. auka diska og skjákort úr ef þú ert með onboard skjákort) eða fara með hana í bilanagreiningu á verkstæði að eigin vali.
Skjámynd

NonniPj
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 05. Mar 2013 23:06
Staðsetning: Íslandi
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir sig ekki

Póstur af NonniPj »

Posus skrifaði:Lennti í því áðan að ég var að vinna verkefni í tölvunni minni og lyklaborðið og músin hættu að virka. Þannig að ég ákvað að enduræsa tölvunna. Núna þá byrjar hún að ræsa og hættir síðan byrjar og hættir endalaust næ ekki að sjá neitt á skjánum áður en hún hættir . :mad1
Getur verið að móðurborðið sé farið eða er þetta eitthvað annað?
Rosalega mikið sem kemur til greina, myndi bara fara með hana í viðgerð.
if (human.mass > earth.mass)
earth.explode();
Skjámynd

Höfundur
Posus
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2010 22:25
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ræsir sig ekki

Póstur af Posus »

Ég fór með hana í viðgerð fæ hana eftir helgi
Svara