Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af Yawnk »

Sælir, keypti Logitech Z906 settið í dag á útsölunni í Elko og setti það upp áðan, og ég er að reyna að vesenast og finna leiðir til þess að fá 5.1 hljóð úr leikjum t.d, ekki bara DVD myndum með Dolby digital t.d

Er að tengja settið á original sound cardið í móðurborðinu með þessu gula/svarta/grænu aux tengjunum eða hvað sem þetta kallast ( í Input 1 á myndinni )
Hérna eru tengimöguleikarnir á settinu.
Mynd

Kann ekki neitt á svona audio dæmi þannig að ég verð að leita mér hjálpar, er hægt að tengja þetta með öðrum köplum? hef lesið eitthvað um spdif sé notað í þetta til að fá 5.1, en ég bara hef ekki hugmynd.
Er eitthvað hægt að gera til þess að fá ekta 5.1 hljóð úr leikjum?
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af upg8 »

Það eru bæði coxical og optical spdif á þessu setti og það er hægt að flytja 5.1 í gegnum hvort sem er. :að er væntanlega optical tengi aftaná tölvunni þinni og það því einfaldast að fá kaupa slíka snúru, átt ekki að þurfa neitt annað í flestum tilfellum. Þú þarft að breyta stillingunum úr stereo í 5.1. Finnur það undir Sound í control panel.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af Plushy »

Passa líka að tölvan sé stillt á 5.1 og leikurinns sem þú ert að spila líka.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af Yawnk »

upg8 skrifaði:Það eru bæði coxical og optical spdif á þessu setti og það er hægt að flytja 5.1 í gegnum hvort sem er. :að er væntanlega optical tengi aftaná tölvunni þinni og það því einfaldast að fá kaupa slíka snúru, átt ekki að þurfa neitt annað í flestum tilfellum. Þú þarft að breyta stillingunum úr stereo í 5.1. Finnur það undir Sound í control panel.
Takk fyrir ábendinguna, var einmitt bara stillt á Stereo.

Þannig að það væri í raun nóg fyrir mig að fara og fá mér eina svona snúru : http://www.elko.is/elko/is/vorur/Hljods ... metrar.ecp" onclick="window.open(this.href);return false; ( er þetta ekki annars rétta snúran ? )
og tengja settið í gegnum það? þá væntanlega myndi ég sleppa við að nota þessi aux tengi þarna?

*Eða þessa : http://www.elko.is/elko/is/vorur/Hljods ... etail=true" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta ekki annars sami hluturinn og þessi sem ég linkaði á fyrst, bara mikið lengri?
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af upg8 »

Þetta er sama snúran, taktu bara þá sem passar uppá lengdina fyrir þig.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af jonsig »

Félagi farðu í computer og keyptu toshlink snúru á 1400kall 2m og 1100kr 0.5m. Ekki láta plata þig í að kaupa dýran toshlink sem þarf að spanna heila 2metra ](*,)

http://www.computer.is/vorur/3224/" onclick="window.open(this.href);return false;

og ef þú vilt þá get ég gefið þér 75ohm digital coaxial kapal en hann er bara 1m
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af SolidFeather »

Þú átt samt ekkert að þurfa þessa snúru í fyrsta lagi, bara passa að allar stillingar séu réttar.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af Yawnk »

SolidFeather skrifaði:Þú átt samt ekkert að þurfa þessa snúru í fyrsta lagi, bara passa að allar stillingar séu réttar.
Hver er munurinn á optical kapli sem allir eru að mæla með og þessu sem kom með settinu?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af SolidFeather »

Eitt er analog og hitt er digital.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af upg8 »

Þú getur alveg notað þá til að fá 5.1 en það eru fleiri snúrur og ef það er ekki góður DAC í hljóðkortinu þínu þá getur þú fengið betri hljómgæði í gegnum optical með SPDIF passthrough þegar þú ert að horfa á bíómyndir og svoleiðis.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af Yawnk »

upg8 skrifaði:Þú getur alveg notað þá til að fá 5.1 en það eru fleiri snúrur og ef það er ekki góður DAC í hljóðkortinu þínu þá getur þú fengið betri hljómgæði í gegnum optical með SPDIF passthrough þegar þú ert að horfa á bíómyndir og svoleiðis.
Úff, þetta er algjör kínverska fyrir mér!
Það yrði þá semsagt betra fyrir mig að kaupa mér optical snúru og tengja saman heldur en analog? eða breytir það engu? næ ég 5.1 með analog tengjunum sem komu með settinu?

Hef aldrei almennilega áttað mig á hvað ''Spdif'' er yfir höfuð, er það optical kapall?
Last edited by Yawnk on Sun 19. Jan 2014 22:48, edited 1 time in total.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af SolidFeather »

næ ég 5.1 með analog tengjunum sem komu með settinu?
Já.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af upg8 »

Já þú nærð 5.1 með tengjunum sem fylgdu, prófaðu bara að tengja og kannski er það alveg nógu gott (fer eftir hvað hljóðkortið er gott) og þú sparar þér þá allavega þúsund krónur.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af Yawnk »

Já ok, ef ég er að skilja þetta rétt þá get ég semsagt ekki fengið alvöru 5.1 surround úr kvikmyndum/leikjum sem eru ekki með valmöguleika til þess? ( ekkert í settings sem býður upp á það t.d ), ég fæ þá bara alvöru 5.1 úr DVD myndum með dolby digital eða einhverju þannig?
Ég gæti þá semsagt bara sleppt því að hafa rear hátalarana ef ég er ekki með einhverjar DVD myndir sérstaklega gerðar fyrir surround eða leiki? :o
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af SolidFeather »

Segir það sig ekki nokkuð sjálft?

Þú getur prófað 3D möguleikann á settinu til að emulate-a surround.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af Yawnk »

SolidFeather skrifaði:Segir það sig ekki nokkuð sjálft?

Þú getur prófað 3D möguleikann á settinu til að emulate-a surround.
Jú eiginlega, en ég hélt að það væri meira í því þessu 5.1 hype heldur en bara að geta notað það í sérstökum bíómyndum t.d
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af SolidFeather »

:fly
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af upg8 »

Þú hlýtur að vera að spila eitthverja leiki sem eru ekki 20 ára gamlir fyrst þú varst að fá þér þetta skjákort sem þú ert með :)

DVD myndir uppúr 1990 eru líka flestar með 5.1

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af Yawnk »

upg8 skrifaði:Þú hlýtur að vera að spila eitthverja leiki sem eru ekki 20 ára gamlir fyrst þú varst að fá þér þetta skjákort sem þú ert með :)

DVD myndir uppúr 1990 eru líka flestar með 5.1
Haha jú ég spila aðeins nýrri leiki en það! en hérna hvernig er það með pirated myndir, er líka 5.1 í þannig eða bara á DVD á geisladisk?
Er 5.1 yfirleitt í þessum nýjustu leikjum? Verðið að afsaka... Ég bara hef ekki hugmynd um þetta allt saman.

@Solidfeather - hver var tilgangurinn af síðasta innlegginu? er eitthvað kjánalegt að ég þarf svona mikla hjálp við þetta?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af SolidFeather »

Yawnk skrifaði:
upg8 skrifaði:Þú hlýtur að vera að spila eitthverja leiki sem eru ekki 20 ára gamlir fyrst þú varst að fá þér þetta skjákort sem þú ert með :)

DVD myndir uppúr 1990 eru líka flestar með 5.1
Haha jú ég spila aðeins nýrri leiki en það! en hérna hvernig er það með pirated myndir, er líka 5.1 í þannig eða bara á DVD á geisladisk?
Er 5.1 yfirleitt í þessum nýjustu leikjum? Verðið að afsaka... Ég bara hef ekki hugmynd um þetta allt saman.

@Solidfeather - hver var tilgangurinn af síðasta innlegginu? er eitthvað kjánalegt að ég þarf svona mikla hjálp við þetta?
Jebb. Parturinn þar sem að þú kallaðir 5.1 hype var sérstaklega góður.

Ef þú ert að ná í pirated myndir þá er um að gera að lesa nfo skránna, þar eru allar upplýsingar um hljóðið. Ef skráin er AC3 t.d. þá ættirðu að ná 5.1

Hvaða leiki ertu að spila?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af kizi86 »

Yawnk skrifaði:
upg8 skrifaði:Þú getur alveg notað þá til að fá 5.1 en það eru fleiri snúrur og ef það er ekki góður DAC í hljóðkortinu þínu þá getur þú fengið betri hljómgæði í gegnum optical með SPDIF passthrough þegar þú ert að horfa á bíómyndir og svoleiðis.

Hef aldrei almennilega áttað mig á hvað ''Spdif'' er yfir höfuð, er það optical kapall?
Spdif stendur fyrir :
Sony/Philips Digital Interface Format http://en.wikipedia.org/?title=S/PDIF" onclick="window.open(this.href);return false;
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af halli7 »

Þú ert rosalegur.
Selur bílinn og eyðir öllu í einhvað tölvudrasl.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af Yawnk »

SolidFeather skrifaði:
Yawnk skrifaði:
upg8 skrifaði:Þú hlýtur að vera að spila eitthverja leiki sem eru ekki 20 ára gamlir fyrst þú varst að fá þér þetta skjákort sem þú ert með :)

DVD myndir uppúr 1990 eru líka flestar með 5.1
Haha jú ég spila aðeins nýrri leiki en það! en hérna hvernig er það með pirated myndir, er líka 5.1 í þannig eða bara á DVD á geisladisk?
Er 5.1 yfirleitt í þessum nýjustu leikjum? Verðið að afsaka... Ég bara hef ekki hugmynd um þetta allt saman.

@Solidfeather - hver var tilgangurinn af síðasta innlegginu? er eitthvað kjánalegt að ég þarf svona mikla hjálp við þetta?
Jebb. Parturinn þar sem að þú kallaðir 5.1 hype var sérstaklega góður.

Ef þú ert að ná í pirated myndir þá er um að gera að lesa nfo skránna, þar eru allar upplýsingar um hljóðið. Ef skráin er AC3 t.d. þá ættirðu að ná 5.1



Hvaða leiki ertu að spila?
Það sem ég meinti með því að þú ert kannski að fá heyrnartól upp á 20þ kall sem eiga víst að bjóða upp á 5.1 eða 7.1 surround, átti hér í denn heyrnartól frá A4tech sem minnir mig hétu HU-510 sem áttu að bjóða upp á 5.1 surround, en það var eitthvað skrítið þetta 'surround' í því, og þau kostuðu 10þ krónur og ekki voru það nú góð kaup. Þannig að ég skil ekki alveg hvaða er svona rosalega sniðugt við þetta 5.1 ef þetta nýtist svona lítið, en ég hef greinilega rangt fyrir mér og þetta er greinilega nýtt meira en ég hélt í byrjun.

Hver er munurinn á 'Virtual surround sound' og venjulegu? er virtual surround t.d eins og soundbar? eða þessi ódýru heyrnartól sem ég nefndi hér að ofan? en venjulega surround er s.s 5.1 hátalarar á staðnum?

BF4, Payday 2, einhverja þannig leiki.


@Halli7 - Hahaha þegiðu! ég hef engan áhuga á öðrum bíl, það má bíða til seinni tíma, svo plús það er ég með vinnu, þannig að þetta er allt í góðu :japsmile
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af SolidFeather »

Yawnk skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Yawnk skrifaði:
upg8 skrifaði:Þú hlýtur að vera að spila eitthverja leiki sem eru ekki 20 ára gamlir fyrst þú varst að fá þér þetta skjákort sem þú ert með :)

DVD myndir uppúr 1990 eru líka flestar með 5.1
Haha jú ég spila aðeins nýrri leiki en það! en hérna hvernig er það með pirated myndir, er líka 5.1 í þannig eða bara á DVD á geisladisk?
Er 5.1 yfirleitt í þessum nýjustu leikjum? Verðið að afsaka... Ég bara hef ekki hugmynd um þetta allt saman.

@Solidfeather - hver var tilgangurinn af síðasta innlegginu? er eitthvað kjánalegt að ég þarf svona mikla hjálp við þetta?
Jebb. Parturinn þar sem að þú kallaðir 5.1 hype var sérstaklega góður.

Ef þú ert að ná í pirated myndir þá er um að gera að lesa nfo skránna, þar eru allar upplýsingar um hljóðið. Ef skráin er AC3 t.d. þá ættirðu að ná 5.1



Hvaða leiki ertu að spila?
Það sem ég meinti með því að þú ert kannski að fá heyrnartól upp á 20þ kall sem eiga víst að bjóða upp á 5.1 eða 7.1 surround, átti hér í denn heyrnartól frá A4tech sem minnir mig hétu HU-510 sem áttu að bjóða upp á 5.1 surround, en það var eitthvað skrítið þetta 'surround' í því, og þau kostuðu 10þ krónur og ekki voru það nú góð kaup. Þannig að ég skil ekki alveg hvaða er svona rosalega sniðugt við þetta 5.1 ef þetta nýtist svona lítið, en ég hef greinilega rangt fyrir mér og þetta er greinilega nýtt meira en ég hélt í byrjun.

Hver er munurinn á 'Virtual surround sound' og venjulegu? er virtual surround t.d eins og soundbar? eða þessi ódýru heyrnartól sem ég nefndi hér að ofan? en venjulega surround er s.s 5.1 hátalarar á staðnum?

BF4, Payday 2, einhverja þannig leiki.


@Halli7 - Hahaha þegiðu! ég hef engan áhuga á öðrum bíl, það má bíða til seinni tíma, svo plús það er ég með vinnu, þannig að þetta er allt í góðu :japsmile
Surround sound heyrnatól eru líka gimmick og virka nánast ekkert af viti. Z906 bíður uppá 3D mode þar sem það reynir eftir bestu getu að taka stereo hljóð og mixa það yfir í 5.1.

5.1 nýtist helling, en þá þarftu auðvitað að vera með efni sem býður uppá þann möguleika, sem er alveg hellingur.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að tengja/nota Logitech Z906?

Póstur af Yawnk »

SolidFeather skrifaði:
Yawnk skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Yawnk skrifaði:
upg8 skrifaði:Þú hlýtur að vera að spila eitthverja leiki sem eru ekki 20 ára gamlir fyrst þú varst að fá þér þetta skjákort sem þú ert með :)

DVD myndir uppúr 1990 eru líka flestar með 5.1
Haha jú ég spila aðeins nýrri leiki en það! en hérna hvernig er það með pirated myndir, er líka 5.1 í þannig eða bara á DVD á geisladisk?
Er 5.1 yfirleitt í þessum nýjustu leikjum? Verðið að afsaka... Ég bara hef ekki hugmynd um þetta allt saman.

@Solidfeather - hver var tilgangurinn af síðasta innlegginu? er eitthvað kjánalegt að ég þarf svona mikla hjálp við þetta?
Jebb. Parturinn þar sem að þú kallaðir 5.1 hype var sérstaklega góður.

Ef þú ert að ná í pirated myndir þá er um að gera að lesa nfo skránna, þar eru allar upplýsingar um hljóðið. Ef skráin er AC3 t.d. þá ættirðu að ná 5.1



Hvaða leiki ertu að spila?
Það sem ég meinti með því að þú ert kannski að fá heyrnartól upp á 20þ kall sem eiga víst að bjóða upp á 5.1 eða 7.1 surround, átti hér í denn heyrnartól frá A4tech sem minnir mig hétu HU-510 sem áttu að bjóða upp á 5.1 surround, en það var eitthvað skrítið þetta 'surround' í því, og þau kostuðu 10þ krónur og ekki voru það nú góð kaup. Þannig að ég skil ekki alveg hvaða er svona rosalega sniðugt við þetta 5.1 ef þetta nýtist svona lítið, en ég hef greinilega rangt fyrir mér og þetta er greinilega nýtt meira en ég hélt í byrjun.

Hver er munurinn á 'Virtual surround sound' og venjulegu? er virtual surround t.d eins og soundbar? eða þessi ódýru heyrnartól sem ég nefndi hér að ofan? en venjulega surround er s.s 5.1 hátalarar á staðnum?

BF4, Payday 2, einhverja þannig leiki.


@Halli7 - Hahaha þegiðu! ég hef engan áhuga á öðrum bíl, það má bíða til seinni tíma, svo plús það er ég með vinnu, þannig að þetta er allt í góðu :japsmile
Surround sound heyrnatól eru líka gimmick og virka nánast ekkert af viti. Z906 bíður uppá 3D mode þar sem það reynir eftir bestu getu að taka stereo hljóð og mixa það yfir í 5.1.

5.1 nýtist helling, en þá þarftu auðvitað að vera með efni sem býður uppá þann möguleika, sem er alveg hellingur.
Jááá okei! Takk fyrir gott svar :happy
Svara