SolidFeather skrifaði:Yawnk skrifaði:upg8 skrifaði:Þú hlýtur að vera að spila eitthverja leiki sem eru ekki 20 ára gamlir fyrst þú varst að fá þér þetta skjákort sem þú ert með
DVD myndir uppúr 1990 eru líka flestar með 5.1
Haha jú ég spila aðeins nýrri leiki en það! en hérna hvernig er það með pirated myndir, er líka 5.1 í þannig eða bara á DVD á geisladisk?
Er 5.1 yfirleitt í þessum nýjustu leikjum? Verðið að afsaka... Ég bara hef ekki hugmynd um þetta allt saman.
@Solidfeather - hver var tilgangurinn af síðasta innlegginu? er eitthvað kjánalegt að ég þarf svona mikla hjálp við þetta?
Jebb. Parturinn þar sem að þú kallaðir 5.1 hype var sérstaklega góður.
Ef þú ert að ná í pirated myndir þá er um að gera að lesa nfo skránna, þar eru allar upplýsingar um hljóðið. Ef skráin er AC3 t.d. þá ættirðu að ná 5.1
Hvaða leiki ertu að spila?
Það sem ég meinti með því að þú ert kannski að fá heyrnartól upp á 20þ kall sem eiga víst að bjóða upp á 5.1 eða 7.1 surround, átti hér í denn heyrnartól frá A4tech sem minnir mig hétu HU-510 sem áttu að bjóða upp á 5.1 surround, en það var eitthvað skrítið þetta 'surround' í því, og þau kostuðu 10þ krónur og ekki voru það nú góð kaup. Þannig að ég skil ekki alveg hvaða er svona rosalega sniðugt við þetta 5.1 ef þetta nýtist svona lítið, en ég hef greinilega rangt fyrir mér og þetta er greinilega nýtt meira en ég hélt í byrjun.
Hver er munurinn á 'Virtual surround sound' og venjulegu? er virtual surround t.d eins og soundbar? eða þessi ódýru heyrnartól sem ég nefndi hér að ofan? en venjulega surround er s.s 5.1 hátalarar á staðnum?
BF4, Payday 2, einhverja þannig leiki.
@Halli7 - Hahaha þegiðu! ég hef engan áhuga á öðrum bíl, það má bíða til seinni tíma, svo plús það er ég með vinnu, þannig að þetta er allt í góðu
