ljós í hornunum á nýum BenQ skjá.

Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

ljós í hornunum á nýum BenQ skjá.

Póstur af littli-Jake »

Fékk GW2450 síðasta sumar. Var að horfa á þætti í honum í kvöld og fór að taka eftir því að þegar myndin átti að vera svört var meiri birta í hornunum á skjánum. Er þetta ekki ábirðarmál?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: ljós í hornunum á nýum BenQ skjá.

Póstur af GullMoli »

Þetta kallast Screen/backlight Bleed og er þekkt "vandamál" með LCD skjái.

https://www.google.is/search?q=screen+bleed" onclick="window.open(this.href);return false;


Er þó enganvegin að svara fyrir hönd Tölvutek, en bara svona fyi.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: ljós í hornunum á nýum BenQ skjá.

Póstur af littli-Jake »

GullMoli skrifaði:Þetta kallast Screen/backlight Bleed og er þekkt "vandamál" með LCD skjái.

https://www.google.is/search?q=screen+bleed" onclick="window.open(this.href);return false;


Er þó enganvegin að svara fyrir hönd Tölvutek, en bara svona fyi.
:happy Eru LED skjáir lausir við þetta?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: ljós í hornunum á nýum BenQ skjá.

Póstur af upg8 »

Þar sem þú ert sjálfur með LED skjá þá svarar það spurningu þinni, LED skjáir geta verið með bleed through. Engir skjáir eru öruggir, en jú það er mun minna um þetta á LED.

Þú verður að passa þig þegar þú kaupir skjái að lesa vel um þá, IPS er t.d. ekki gæðastimpill í sjálfu sér þó margir láti eins og svo sé. Ef þú færð að prófa skjá þá verður þú að fá að prófa virkilega dökka mynd, veikleikar þeirra koma best í ljós í myrkri.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: ljós í hornunum á nýum BenQ skjá.

Póstur af audiophile »

Nei losnar aldrei alveg við þetta hvort sem þetta er LCD, LED, IPS. Einungis tækni eins og t.d. Plasma og OLED eru alveg laus við þetta því þar er engin baklýsing.
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: ljós í hornunum á nýum BenQ skjá.

Póstur af littli-Jake »

sýnist á svörunum að ég hafi voða lítið með það að gera að reyna að fá annan skjá.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: ljós í hornunum á nýum BenQ skjá.

Póstur af audiophile »

littli-Jake skrifaði:sýnist á svörunum að ég hafi voða lítið með það að gera að reyna að fá annan skjá.
Ef þetta er mjög slæmt þá er alveg hægt að reyna á það. Það er alveg hægt að fá skipt út vörum sem eru með áberandi slæmt "bleed".
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: ljós í hornunum á nýum BenQ skjá.

Póstur af beatmaster »

Ef að þú keyptir hann í fyrrasumar og ert fyrst að taka eftir þessu núna er þetta ekki alvarlegt hjá þér held ég
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Svara