Góða kvöldið, Ég er búinn að vera leita á netinu af LG Optimus L9 til sölu á Íslandi og finn hann bara til sölu á Heimkaup, mig datt í hug að einhver af ykkur visssi mögulega um aðra staði sem hann er til sölu. Líka hvert ég gæti farið og keypt varahluti eða þarf ég bara að panta á ebay eða álíka?
Með fyrirfram þökk. Vignir Örn.