Vantar upplýsingar í sambandi við LG Optimus L9

Svara

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Vantar upplýsingar í sambandi við LG Optimus L9

Póstur af Vignirorn13 »

Góða kvöldið, Ég er búinn að vera leita á netinu af LG Optimus L9 til sölu á Íslandi og finn hann bara til sölu á Heimkaup, mig datt í hug að einhver af ykkur visssi mögulega um aðra staði sem hann er til sölu. Líka hvert ég gæti farið og keypt varahluti eða þarf ég bara að panta á ebay eða álíka? :)

Með fyrirfram þökk. Vignir Örn.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í sambandi við LG Optimus L9

Póstur af audiophile »

Þessi sími er hættur í sölu og er líklega ekki að finna annarsstaðar. Getur prófað að tala við umboðið http://actus.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.
Svara