Óska eftir aðstoð með BSOD hausverk.

Svara
Skjámynd

Höfundur
audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Óska eftir aðstoð með BSOD hausverk.

Póstur af audiophile »

Sæl verið þið.

Er búinn að vera að klóra mér í hausnum hvað getur verið að valda því að ég fæ alltaf BSOD þegar ég er búinn spila Battlefield 4 í smá tíma.

Nú er ég með nýlegan Samsung 840 Evo disk og var búinn að skella Win8 og uppfæra í 8.1 og tilbúinn að rústa í BF4. Leikurinn keyrir eins og draumur fyrir utan að eftir svona 20 mín eða svo fæ ég BSOD oftast með skilaboðunum Kernel Data Inpage Error og vísað í ntoskrnl.exe. Það er nú ekki mikið fútt í því. :face

Ég ákvað að skella Win 7 aftur á fóninn og sjá hvort vandamálið væri ekki bara Windows 8. Ég held nú ekki. Sama gerist í Win7 bara með öðrum crash upplýsingum og nú síðast vísað í iastore.sys sem er einhver Intel driver.

Ég vill benda á að tölvan er að öllu öðru leyti stabíl, ekkert er yfirklukkað og ég get spilað Call of Duty og aðra leiki allan daginn án þess að tölvan væli. Hvað er það með BF4 sem drepur tölvuna og virðist tengjast disknum sem á að vera í góðu lagi? Þetta er líka eini diskurinn tengdur við tölvuna eins og stendur.

Hér tengill á zip skrá með DMP skrám og msinfo32 https://dl.dropboxusercontent.com/u/202 ... 343-01.zip" onclick="window.open(this.href);return false;

Hjálp? :-k
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með BSOD hausverk.

Póstur af audiophile »

Enginn snillingur í að bilanagreina svona? Windows Memory Diagnostics sagði allt vera í góðu.
Have spacesuit. Will travel.

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með BSOD hausverk.

Póstur af nonesenze »

audiophile skrifaði:Enginn snillingur í að bilanagreina svona? Windows Memory Diagnostics sagði allt vera í góðu.
eftir svona sek af google leit fann ég t.d. þetta

I've done that, except using a more recent version of Intel Matrix Storage Manager. The one that came on the computer is 7.6.1 so that's the version I performed those steps with. The version they link to in that post is really old - it's like version 5 something. Installing that seemed like a bad idea to me. My computer has worked flawlessly until a few weeks ago... I can't imagine that reverting to an old outdated version of the driver would fix it...

support grúppa handa þér:
http://answers.ea.com/t5/Battlefield-4/ ... -p/1811841
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

Höfundur
audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með BSOD hausverk.

Póstur af audiophile »

Takk fyrir þetta.

Nýjasta crash gefur mér þetta, sem virðis benda til vandræða með samskipti skjákorts og driver.

Problem signature:
Problem Event Name: BlueScreen
OS Version: 6.1.7600.2.0.0.256.1
Locale ID: 1039

Additional information about the problem:
BCCode: 116
BCP1: FFFFFA800C52E010
BCP2: FFFFF88010E272BC
BCP3: FFFFFFFFC000009A
BCP4: 0000000000000004
OS Version: 6_1_7600
Service Pack: 0_0
Product: 256_1

Upplýsingar sem ég fann sem gætu tengst þessu:

"It's not a true crash, in the sense that the Blue Screen was initiated only because the combination of video driver and video hardware was being unresponsive, and not because of any synchronous processing exception".

Since Vista, the "Timeout Detection and Recovery" (TDR) components of the OS video subsystem have been capable of doing some truly impressive things to try to recover from issues which would have caused earlier OS's like XP to crash.

As a last resort, the TDR subsystem sends the video driver a "please restart yourself now!" command and waits a few seconds.
If there's no response, the OS concludes that the video driver/hardware combo has truly collapsed in a heap, and it fires off that stop 0x116 BSOD.

If playing with video driver versions hasn't helped, make sure the box is not overheating.
Try removing a side panel and aiming a big mains fan straight at the motherboard and GPU.
Run it like that for a few hours or days - long enough to ascertain whether cooler temperatures make a difference.


Spurning um að fara að skoða hitastigin þar sem skjákortsdriverar virðast ekki vera vesenið.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með BSOD hausverk.

Póstur af Minuz1 »

prófaðu að disable-a hljóðkortið, gerðist hjá mér alltaf í BF3 sem ég fékk gefins útaf simcity draslinu.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Svara