Cooler Master Aero 7

Svara
Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Cooler Master Aero 7

Póstur af Jakob »

Ný vifta... I want this!
Snilld að geta stillt hraðann á CPU viftunni!
Hefur það kannski verið hægt? :-P

http://www.dvhardware.net/modules.php?n ... tent&id=38

Mynd
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Það er hægt jamm :) Með t.d. Nexus Multi-panel thingieinu.. og öðrum sambærilegum græjum =)
Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Þessi er mjög flott lína... "Ultra Quiet", það sem ég þarf!
http://www.ocmodshop.com/default.aspx?a=133
Mynd
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Þessi efri lítur nú út fyrir að vera hávaðaseggur
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég var að lesa um þessa efri einhver staðar, minnir á tomshardware. hún á víst að kæla meira en hefbundnar viftur og kæla meira svæði. ég ætla að fá mér svona þegar ég loksins uppfæri :)
Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

MezzUp skrifaði:Þessi efri lítur nú út fyrir að vera hávaðaseggur

Það fylgir með henni speed controller... og eins og segir í greininni:
"You can adjust the speed of the blower for your wishes. If you turn it slow, you got a noise free place."
Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Ok, ég er búinn að athuga þetta aðeins betur...
Þessi nýja Zalman vifta er "framhaldið" af þessum Flower viftum frá Zalman, sem eru hljóðlátustu vifturnar.

Ég vil persónulega hafa mjög hljóðlátann kassa, helst alveg silent...
Þessi Zalman vifta (eða eldra módelið) er málið ef þið viljið alveg silent kassa.

Þá vantar mig bara Zalman ZM300A-APF powersupply eða Nexus NX-4000 Real Silent !
:)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Jakob, ertu búinn að sjá einhver review eða eitthvað annað en orð framleiðandans um það að þetta séu í raun og vera hljóðlát PSU?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þessi vifta, ég sé ómögulega hvernig hún virkar ... hvernig snýr þetta ?!?! veistu um einhver myndir af henni í "action" ? :D
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Þetta viftubracket festist á staðinn þar sem að AGP og PCI kortin eru skrúfuð í. Þá er viftan sona yfir heatsinkinu en ekki á því. Leitaðu bara að review um þetta og þar sérðu hvernig þetta er fest á.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ef ykkur finnst blásarinn á coolermaster sniðugur tékkið á þessu http://overclockers.com/tips461/index02.asp
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Gaddamn, mig langar í þessa Zalman viftu. Í normal mode er hún 25db miðað við að keyra á 2400rpm sem verður bara að segjast vera nokkuð gott :D Fyrir utan það svo þá kælir þessi vifta betur heldur en þotuhreyfilsdraslið frá Coolermaster :D
kemiztry
Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

elv skrifaði:Ef ykkur finnst blásarinn á coolermaster sniðugur tékkið á þessu http://overclockers.com/tips461/index02.asp


LOL :-D
Þetta er too much fyrir mig (og alla aðra öruglega), ég vil hljóðláta vél!
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

nei sko, ef þú lest alla greinina, þá minnkar hann powerið í viftuna (=> lægrisnúngshraði => minni hávaði) það stendur alveg að það hafi heyrst minna í þessari en 3 kassaviftum :)
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hér er review fyrir Zalman http://www.silenthardware.de/index.php? ... e&artid=38
Og er verið að bera Zalman við SLK-900 og virðast þeir svipaðir
Svara