Rétta leiðin til að stress prófa??

Svara

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Rétta leiðin til að stress prófa??

Póstur af Gilmore »

Ég hef tekið eftir því bæði hér á vaktinni og annarstaðar, að þegar fólk er að yfirklukka og keyrir svo Prime95, Furmark og annað í sólarhring og allt er í fína, en svo krassar tölvan samt í leikjaspilun eða einhverju öðru.

Ég rakst á þessa grein sem er athyglisverð, en ég hef ekki heyrt mikið talað um að prófa GPU og CPU samtímis til að fá raunverulegann stöðuleka.

http://blog.szynalski.com/2012/11/25/th ... locked-pc/" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rétta leiðin til að stress prófa??

Póstur af Garri »

Hugsa að almennt séu menn að keyra sig of mikið niður á voltum sem og yfirklukka of hátt.

Ágætt að finna mörkin en umleið og vélin er stabíl á Intel-Burn test 20 runs og á max, þá hækka voltin um eins og 0.01V eða eins og frá 1.29 í 1.3 osfv.
Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Staða: Ótengdur

Re: Rétta leiðin til að stress prófa??

Póstur af motard2 »

12 til 14 tíma prime er ekki nóg.

Ég stress prófa alltaf með prime 95 blend í meira en sólahring. geri það stundum tvisvar til að vera viss
prime95 er neflileg er ekki buinn að fara fullan hring af testum fyrr en eftir um 20+ tíma. Hef nefnilega fengið error eftir 18+ tima
muna að nota nýjustu út gáfuna af prime með AVX support fyrir sandy og ivy. eldri útgáfur virka ekki(stressa ekki nóg).

BF3 krassar aldrei hjá mér
og þess á milli þá er tölvan að runa seti@home 24/7 bæði á cpu og skjákorti án villna og krassa.
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 64gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd
Svara