Hjálp .. hræddur um skjáinn minn

Svara

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Hjálp .. hræddur um skjáinn minn

Póstur af Takai »

Var að taka eftir því að sitt hvoru megin á brúnunum þar sem að glerið mætir rammanum á skjánum mínum er eins og litlar frostrósir (rétt eins og þetta hafi marist aðeins).

Ég hef farið með skjáinn á lan og giska að þetta sé kannski eitthvað smá álag sem að hafur lent á honum þá í flutningum eða eitthvað en er þetta eitthvað sem að þið haldið að ég ætti að hafa áhyggjur af :| ??

Edit. Var að fatta núna eftir panickið að það er annar þráður sem að er með skjám þannig að ekki skamma mig eða þá bara að þráðstjóri færi þetta.
Last edited by Takai on Mán 30. Ágú 2004 15:36, edited 1 time in total.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

lcd eða crt ?

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Þetta er crt (er það ekki annars "túpuskjár") með flötu gleri ... 19" og tegundin er Sampo AlphaScan 871

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp .. hræddur um skjáinn minn

Póstur af gumol »

Takai skrifaði:Edit. Var að fatta núna eftir panickið að það er annar þráður sem að er með skjám þannig að ekki skamma mig eða þá bara að þráðstjóri færi þetta.
Allt í fína. Þarft ekkert að vera hræddur við okkur útaf svona smávægilegum hlut ;)

*fært*
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hmm hátalarar eða sterkir seglar búnir að koma nálægt skjánum?

búinn að de-gaussa? :P

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Þetta er ekki í myndinni ... þetta er á fremsta glerinu.

Annars held ég að þetta sé bara eitthvað smá mar ... ef að þetta væri eitthvað meira þá tæki maður líklega eftir því.

Bara svona til öryggis ef að einhver hefur séð eitthvað álíka og það er ástæða til að patcha þetta einhvernveginn til.

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

á svona skjá, Massa skjáir. ég held að þú þurfir ekkert að hafa áhyggjur
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Já .. ég ætla bara að hafa auga með þessu .. hefur ekkert gerst enn sem komið er þanni að þetta er líklega í lagi :)
Svara