Var að taka eftir því að sitt hvoru megin á brúnunum þar sem að glerið mætir rammanum á skjánum mínum er eins og litlar frostrósir (rétt eins og þetta hafi marist aðeins).
Ég hef farið með skjáinn á lan og giska að þetta sé kannski eitthvað smá álag sem að hafur lent á honum þá í flutningum eða eitthvað en er þetta eitthvað sem að þið haldið að ég ætti að hafa áhyggjur af ??
Edit. Var að fatta núna eftir panickið að það er annar þráður sem að er með skjám þannig að ekki skamma mig eða þá bara að þráðstjóri færi þetta.
Last edited by Takai on Mán 30. Ágú 2004 15:36, edited 1 time in total.
Takai skrifaði:Edit. Var að fatta núna eftir panickið að það er annar þráður sem að er með skjám þannig að ekki skamma mig eða þá bara að þráðstjóri færi þetta.
Allt í fína. Þarft ekkert að vera hræddur við okkur útaf svona smávægilegum hlut