Foreldrar mínir keyptu tvær rafbækur frá Forlaginu og Forlagið vill að ég nái í eitthvað Bluefire reader til að geta lesið þetta á iPadinum
Þeir leyfa ekki heldur að lesa þær á Kindle
Veit einhver leið til að breyta bókunum frá þessu formatti yfir á epub svo ég geti lesið þessar bækur með iBook og Kindle græjum í staðinn fyrir þessu forriti sem þeir vilja að sé notuð?
Breyta rafbókum frá Forlaginu yfir á Epub
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta rafbókum frá Forlaginu yfir á Epub
Ættir að geta notað http://calibre-ebook.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta rafbókum frá Forlaginu yfir á Epub
Til að lesa þetta á kindle þá þarftu að taka DRM í burtu fyrst og svo nota calibre til að setja inná kindle-inn.
Annars ætti Aldiko að virka mikið betur til að lesa þessar bækur á iOS eða android heldur en bluefire reader.
Annars ætti Aldiko að virka mikið betur til að lesa þessar bækur á iOS eða android heldur en bluefire reader.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta rafbókum frá Forlaginu yfir á Epub
Okei ég prufa að setja upp Aldiko á iPadinum hjá foreldrunum.
Mér finnst þetta vera svo röng aðferð við að selja þessar bækur, það er enginn að fara að deila þeim á netinu og það er miklu frekar að leyfa fólki að stjórna því hvernig það les bækurnar
Mér finnst þetta vera svo röng aðferð við að selja þessar bækur, það er enginn að fara að deila þeim á netinu og það er miklu frekar að leyfa fólki að stjórna því hvernig það les bækurnar