Breyta rafbókum frá Forlaginu yfir á Epub

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Breyta rafbókum frá Forlaginu yfir á Epub

Póstur af capteinninn »

Foreldrar mínir keyptu tvær rafbækur frá Forlaginu og Forlagið vill að ég nái í eitthvað Bluefire reader til að geta lesið þetta á iPadinum
Þeir leyfa ekki heldur að lesa þær á Kindle

Veit einhver leið til að breyta bókunum frá þessu formatti yfir á epub svo ég geti lesið þessar bækur með iBook og Kindle græjum í staðinn fyrir þessu forriti sem þeir vilja að sé notuð?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Breyta rafbókum frá Forlaginu yfir á Epub

Póstur af Pandemic »

Ættir að geta notað http://calibre-ebook.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Breyta rafbókum frá Forlaginu yfir á Epub

Póstur af Kobbmeister »

Til að lesa þetta á kindle þá þarftu að taka DRM í burtu fyrst og svo nota calibre til að setja inná kindle-inn.
Annars ætti Aldiko að virka mikið betur til að lesa þessar bækur á iOS eða android heldur en bluefire reader.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Breyta rafbókum frá Forlaginu yfir á Epub

Póstur af capteinninn »

Okei ég prufa að setja upp Aldiko á iPadinum hjá foreldrunum.

Mér finnst þetta vera svo röng aðferð við að selja þessar bækur, það er enginn að fara að deila þeim á netinu og það er miklu frekar að leyfa fólki að stjórna því hvernig það les bækurnar
Svara