The Steam Holiday sale! meðmæli

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Zpand3x »

Jæja.. The Steam Holiday sale er byrjuð og fannst við hæfi að hafa þráð þar sem rætt er um góð kaup á leikjum.
Mynd

Byrja þetta með því að mæla með leiknum Phychonauts : 2.49$
Hann er í Todays deals (21 desember) verður á þessu verði til kl 18, 23 des.

Keypti hann reyndar á hustsölunni á sama pening og í fyrra dag byrjaði ég á honum og í gær tók ég session. Búinn að setja 10 tíma í hann og er ekki enn búinn með söguþráðinn, fullur af achievements og partial controller support. Er að spila með "Xbox 360 controller for PC" þráðlausri :P alger snilld.
Mæli semsagt hiklaust með honum fyrir þá sem fíla ævintýraleiki :P

Svo er ég að vonast eftir að Rocksmith fari á meiri afslátt. Það var reyndar búið að lækka retail verðið á honum úr 49$ í 29$, og svo núna til 5. jan verður hann á allavega 35% afslátti ásamt því að einhver DLC lög eru líka á 35% afslætti. Pantaði snúruna af amazon og fékk vin til að kippa með til íslands :P En hún er reyndar núna kommin í sölu stök á íslandi, kostar samt ca 7000 kr bara snúran. Er aðallega að vonast eftir meiri afslætti útaf öllum DLC aukalögunum, stakt lag kostar venjulega 3$ eða 2$ þegar keyptir eru svona 3-5 laga pakkar.

Bæti svo við fleirri leikjum sem ég kaupi hér fyrir neðan með edit. En endilega allir að pósta sínum kaupum og vonum :P

EDIT:
24. desember:
Bastion, hann fékk góða dóma frá Machinima, PCgamer og gameinformer, fékk "best of E3 award 2011" frá þeim. Hann er á 3.74$ núna til kl 16:00 í dag 24 desember :P
Svo vil ég ítreka hversu góður Pshychonauts var. Er búinn með söguþráðinn, er að vinna í að 100% hann alveg núna. Samtals búinn að skemmta mér í meira en 20 klukkustundir :P

pps:
Bætti við 2 leikjum, tók Alan Wake franchise pakka á ca 10$ og svo Rayman Origins á ca 10$ :P

kv Zpand3x
Last edited by Zpand3x on Þri 25. Des 2012 01:42, edited 2 times in total.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Plushy »

Er að spá í að kaupa Psychonauts. Er líka að spá í Darksiders II og Dishonored, Dishonored er að lúkka frábærlega, sé meiri God of War fíling í Darksider sem ég fíla ekki.

Eitthvað annað á sölu núna sem er must-buy?
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af noizer »

Keypti Psychonauts á einhverri útsölu og hef spilað hann aðeins, lúkkar vel en hef aldrei náð að detta almennilega inn í hann. Var ekki lengi að kaupa mér Borderlands 2 á þessari jólaútsölu samt.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af AciD_RaiN »

Hvernig er það annars þegar maður installar leik af steam fara þeir þá ekki á harða diskinn hjá manni eins og þetta var alltaf?? Er með 2 leiki á steam og er ekki að sjá neina minnkun á diskaplássi og finn ekkert annað en bara einhver shortcut og apps sem eru nokkur MB :droolboy Ég er fáviti ég veit...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af noizer »

AciD_RaiN skrifaði:Hvernig er það annars þegar maður installar leik af steam fara þeir þá ekki á harða diskinn hjá manni eins og þetta var alltaf?? Er með 2 leiki á steam og er ekki að sjá neina minnkun á diskaplássi og finn ekkert annað en bara einhver shortcut og apps sem eru nokkur MB :droolboy Ég er fáviti ég veit...
Þeir fara á harða diskinn, getur meira að segja valið hvert þegar þú installar honum.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af AciD_RaiN »

noizer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Hvernig er það annars þegar maður installar leik af steam fara þeir þá ekki á harða diskinn hjá manni eins og þetta var alltaf?? Er með 2 leiki á steam og er ekki að sjá neina minnkun á diskaplássi og finn ekkert annað en bara einhver shortcut og apps sem eru nokkur MB :droolboy Ég er fáviti ég veit...
Þeir fara á harða diskinn, getur meira að segja valið hvert þegar þú installar honum.
já meinar... ég hef þá kannski sett þá óvart inn á einhvern annan disk :face

En þessi Psychonauts virkar skemmtilegur... kannski maður slái til :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Zpand3x »

AciD_RaiN skrifaði:
noizer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Hvernig er það annars þegar maður installar leik af steam fara þeir þá ekki á harða diskinn hjá manni eins og þetta var alltaf?? Er með 2 leiki á steam og er ekki að sjá neina minnkun á diskaplássi og finn ekkert annað en bara einhver shortcut og apps sem eru nokkur MB :droolboy Ég er fáviti ég veit...
Þeir fara á harða diskinn, getur meira að segja valið hvert þegar þú installar honum.
já meinar... ég hef þá kannski sett þá óvart inn á einhvern annan disk :face

En þessi Psychonauts virkar skemmtilegur... kannski maður slái til :happy
Default staðsetningin hefur alltaf verið C:\\Program Files\Steam\Steamapps\common :P Svo fóru leikir frá Valve beint í Steamapps möppuna
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Baldurmar »

Keypti Dishonored á haust útsölunni, fáránlega góður leikur !
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Plushy »

Hmm núna stendur valið milli Borderlands 2 og Dishonored. Alveg gjörólíkir leikir, tími samt ekki að kaupa báða :)
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Swooper »

Er að pæla í að kaupa Dragon Age Origins, hann er á $10 núna og til 5. jan, ætla að sjá hvort hann fer á flash sale á meiri afslátt eða eitthvað... Kannski X-COM nýja, veit samt ekki, finnst hann ennþá frekar dýr miðað við hve takmarkað spenntur ég er fyrir honum.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Akumo »

Jæja þá er maður búin að græja 4 pack af Borderlands, þetta verður eitthvað!
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af ZoRzEr »

Dishonored er mjög góður. Single player only, svolítið svart og hvítt en frábær leikur með mjög skemmtilegu gameplay. Mæli með honum.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Daz »

Swooper skrifaði:Er að pæla í að kaupa Dragon Age Origins, hann er á $10 núna og til 5. jan, ætla að sjá hvort hann fer á flash sale á meiri afslátt eða eitthvað... Kannski X-COM nýja, veit samt ekki, finnst hann ennþá frekar dýr miðað við hve takmarkað spenntur ég er fyrir honum.
Ég fékk Origins og Awakening í sumar (útsölunni) á samtals 8,73$, þannig að ég myndi halda að 75% afsláttur gæti dottið inn á þessari útsölu.
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Graven »

Var að freistast til að kaupa Dishonored og Borderlands 2, en málið er að ég er að verða búinn með downloadið, er einhver sem gæti hent inn á deildu steam backup af þessum leikjum? [-o<
Have never lost an argument. Fact.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Xovius »

Ég er búinn að kaupa Borderlands 2, Dirt 3, Peggle Coplete pack, Garry's mod og TDU2

kwoti
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 30. Ágú 2009 18:21
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af kwoti »

mæli með að kaupa humble bundle, hægt að fá hana með öllu á undir 7$ núna
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Xovius »

Graven skrifaði:Var að freistast til að kaupa Dishonored og Borderlands 2, en málið er að ég er að verða búinn með downloadið, er einhver sem gæti hent inn á deildu steam backup af þessum leikjum? [-o<
Ég var einmitt að downloada leikjum fyrir svona 30gb í gær :D Skal henda Borderlands 2 backupi inn á deildu fyrir þig ;)
EDIT: komið http://deildu.net/details.php?id=74800" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by Xovius on Lau 22. Des 2012 23:48, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Zpand3x »

kwoti skrifaði:mæli með að kaupa humble bundle, hægt að fá hana með öllu á undir 7$ núna
Like á það :P Mynd
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af AciD_RaiN »

SHIT hvað mig langar í Train Simulator 2013 ](*,) Búinn með allan paypal peninginn minn :crying
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Xovius »

AciD_RaiN skrifaði:SHIT hvað mig langar í Train Simulator 2013 ](*,) Búinn með allan paypal peninginn minn :crying
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Hef aldrei skilið hvernig sá leikur getur litið út fyrir að vera spennandi fyrir fólk...
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af worghal »

Xovius skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:SHIT hvað mig langar í Train Simulator 2013 ](*,) Búinn með allan paypal peninginn minn :crying
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Hef aldrei skilið hvernig sá leikur getur litið út fyrir að vera spennandi fyrir fólk...
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af bAZik »

worghal skrifaði:
Xovius skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:SHIT hvað mig langar í Train Simulator 2013 ](*,) Búinn með allan paypal peninginn minn :crying
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Hef aldrei skilið hvernig sá leikur getur litið út fyrir að vera spennandi fyrir fólk...
Fokking keyptur!
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Swooper »

Xovius skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:SHIT hvað mig langar í Train Simulator 2013 ](*,) Búinn með allan paypal peninginn minn :crying
Einhver sem hefur prófað hann hérna?
Hef aldrei skilið hvernig sá leikur getur litið út fyrir að vera spennandi fyrir fólk...
Var einmitt að horfa á hann á tilboði fyrir nokkrum mínútum, hugsandi "wat? Af hverju er þessi leikur til yfir höfuð? Hver spilar þetta eiginlega!?" :lol:
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Graven »

Xovius skrifaði:Ég var einmitt að downloada leikjum fyrir svona 30gb í gær :D Skal henda Borderlands 2 backupi inn á deildu fyrir þig ;)
EDIT: komið http://deildu.net/details.php?id=74800" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk þetta bjargar mér alveg yfir jólin.
Have never lost an argument. Fact.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: The Steam Holiday sale! meðmæli

Póstur af Oak »

Vitiði hvort að Assassin's Creed III sé búinn að fara á útsölu?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Svara