
Byrja þetta með því að mæla með leiknum Phychonauts : 2.49$
Hann er í Todays deals (21 desember) verður á þessu verði til kl 18, 23 des.
Keypti hann reyndar á hustsölunni á sama pening og í fyrra dag byrjaði ég á honum og í gær tók ég session. Búinn að setja 10 tíma í hann og er ekki enn búinn með söguþráðinn, fullur af achievements og partial controller support. Er að spila með "Xbox 360 controller for PC" þráðlausri

Mæli semsagt hiklaust með honum fyrir þá sem fíla ævintýraleiki

Svo er ég að vonast eftir að Rocksmith fari á meiri afslátt. Það var reyndar búið að lækka retail verðið á honum úr 49$ í 29$, og svo núna til 5. jan verður hann á allavega 35% afslátti ásamt því að einhver DLC lög eru líka á 35% afslætti. Pantaði snúruna af amazon og fékk vin til að kippa með til íslands

Bæti svo við fleirri leikjum sem ég kaupi hér fyrir neðan með edit. En endilega allir að pósta sínum kaupum og vonum

EDIT:
24. desember:
Bastion, hann fékk góða dóma frá Machinima, PCgamer og gameinformer, fékk "best of E3 award 2011" frá þeim. Hann er á 3.74$ núna til kl 16:00 í dag 24 desember

Svo vil ég ítreka hversu góður Pshychonauts var. Er búinn með söguþráðinn, er að vinna í að 100% hann alveg núna. Samtals búinn að skemmta mér í meira en 20 klukkustundir

pps:
Bætti við 2 leikjum, tók Alan Wake franchise pakka á ca 10$ og svo Rayman Origins á ca 10$

kv Zpand3x