Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39 Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Heinz » Mið 18. Ágú 2004 14:42
ég er með þetta móðurborð
http://www.computer.is/vorur/4169
og var að pæla hvort ég fengi mikil gæði úr innbyggða hljóðkortinu í doom 3?
Last edited by
Heinz on Mið 18. Ágú 2004 22:11, edited 1 time in total.
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 18. Ágú 2004 15:05
eru til slæm gæði?
þá hlíturu að fá góð gæði..
þú getur pottþétt fengið 6 rása hljóð í doom3, en ég skal lofa þér að það verður ekkert gæða sound.
"Give what you can, take what you need."
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Mið 18. Ágú 2004 17:32
Realtek ALC655, er þetta ekki bara AC97 eða?
Annars fæ ég alveg fanta fínt sánd úr mínu AC97 korti, alveg nóg sona fyrir meðaljóninn í sándi held ég.
ps. "mikil gæði" eða "léleg gæði"
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420 Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mysingur » Mið 18. Ágú 2004 18:09
ég er ekki að fíla þetta AC dót... alltaf að detta út 1 eða 2 hátalarar og bara hörmulegt hljóð í leikjum
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39 Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Heinz » Mið 18. Ágú 2004 22:16
MezzUp ég hef enga hugmynd, en hvar er annars vegar hægt að sjá hvaða búnað maður er með (örgjörva og þannig) og man nefnilega ekki eftir öllu í tölvunni minni,
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Mið 18. Ágú 2004 23:00
tjekkaði þetta, Realtek ALC655 = AC97, sem mér sýnist vera samnefnari fyrir Realtek ALCxxxx kubba?
machinehead
Geek
Póstar: 823 Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða:
Ótengdur
Póstur
af machinehead » Fim 19. Ágú 2004 03:53
MezzUp skrifaði:
ps. "mikil gæði" eða "léleg gæði"
Einmitt, en er það ekki lítil gæði frekar en léleg gæði?
Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39 Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Heinz » Fim 19. Ágú 2004 07:58
ok ég er löngu búinn að laga þessa villu
en annars þá sínist mér Realtek ALC655 vera AC97
Last edited by
Heinz on Fim 19. Ágú 2004 08:11, edited 1 time in total.
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Fim 19. Ágú 2004 08:02
machinehead skrifaði: MezzUp skrifaði:
ps. "mikil gæði" eða "léleg gæði"
Einmitt, en er það ekki lítil gæði frekar en léleg gæði?
rofl, ég gerði sjálfur mistökin sem að ég ætlaði að leiðrétta
auðvitað eru það lítil gæði