innbyggt hljóðkort

Svara

Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Staða: Ótengdur

innbyggt hljóðkort

Póstur af Heinz »

ég er með þetta móðurborð http://www.computer.is/vorur/4169
og var að pæla hvort ég fengi mikil gæði úr innbyggða hljóðkortinu í doom 3?
Last edited by Heinz on Mið 18. Ágú 2004 22:11, edited 1 time in total.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

eru til slæm gæði?

þá hlíturu að fá góð gæði..

þú getur pottþétt fengið 6 rása hljóð í doom3, en ég skal lofa þér að það verður ekkert gæða sound.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Realtek ALC655, er þetta ekki bara AC97 eða?

Annars fæ ég alveg fanta fínt sánd úr mínu AC97 korti, alveg nóg sona fyrir meðaljóninn í sándi held ég.

ps. "mikil gæði" eða "léleg gæði" :P

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ég er ekki að fíla þetta AC dót... alltaf að detta út 1 eða 2 hátalarar og bara hörmulegt hljóð í leikjum :x
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Heinz »

MezzUp ég hef enga hugmynd, en hvar er annars vegar hægt að sjá hvaða búnað maður er með (örgjörva og þannig) og man nefnilega ekki eftir öllu í tölvunni minni,
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

tjekkaði þetta, Realtek ALC655 = AC97, sem mér sýnist vera samnefnari fyrir Realtek ALCxxxx kubba?

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

MezzUp skrifaði: ps. "mikil gæði" eða "léleg gæði" :P
Einmitt, en er það ekki lítil gæði frekar en léleg gæði?

Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Heinz »

ok ég er löngu búinn að laga þessa villu

en annars þá sínist mér Realtek ALC655 vera AC97
Last edited by Heinz on Fim 19. Ágú 2004 08:11, edited 1 time in total.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

machinehead skrifaði:
MezzUp skrifaði: ps. "mikil gæði" eða "léleg gæði" :P
Einmitt, en er það ekki lítil gæði frekar en léleg gæði?
rofl, ég gerði sjálfur mistökin sem að ég ætlaði að leiðrétta :P
auðvitað eru það lítil gæði :)
Svara