Jæja nú er Nvidia FX 770M / 9600M GT skjákortið loks komið í hús. Tölvan hjá konunni ætti því að lifa ögn lengur eftir þessa uppfærslu. Hún var með ATI HD2300 sem er eiginlega bara sorp (fínt orðað )
IMG_20121126_100923.jpg (516.92 KiB) Skoðað 322 sinnum
Ætla að skella því í tölvuna í kvöld og sjá hvernig hitatölurnar koma út miðað við núverandi kort sem er ATI Radeon Mobility 3650 (fékk það gefins þar sem það átti að vera bilað en virkar fínt)