FX 770M skjákortið komið í hús

Svara
Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

FX 770M skjákortið komið í hús

Póstur af gRIMwORLD »

Jæja nú er Nvidia FX 770M / 9600M GT skjákortið loks komið í hús. Tölvan hjá konunni ætti því að lifa ögn lengur eftir þessa uppfærslu. Hún var með ATI HD2300 sem er eiginlega bara sorp (fínt orðað :megasmile )
IMG_20121126_100923.jpg
IMG_20121126_100923.jpg (516.92 KiB) Skoðað 323 sinnum
Ætla að skella því í tölvuna í kvöld og sjá hvernig hitatölurnar koma út miðað við núverandi kort sem er ATI Radeon Mobility 3650 (fékk það gefins þar sem það átti að vera bilað en virkar fínt)

Hérna eru smá tölulegar upplýsingar um kortið
http://www.notebookcheck.net/NVIDIA-Qua ... 707.0.html
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Svara