Ég var að prófa þetta um daginn, og þetta er algjör rusl.
Ég er með 2 stykki DVD brennara hér á bæ, og diskarnir virkuðu bara í öðrum þeirra, svo eru nokkrir búnir að reyna að lesa þennan disk og enginn getur það.
Svo að Nashua, sem keyptir eru í Tæknibæ/computer.is eru úrskurðaðir mjög lélegir diskar, og ganga í alltof fá tæki.
Bara láta vita, áður en aðrir fara að gera sömu mistök. Ég ætla að fá mér aðra diska næst og sjá hvort að það virki.
Hefðir þurft að taka fram í hvað mörgum drifum/spilurum diskarnir gengu ekki, og segja okkur að þú hafir prófað x margar aðrar tegundir af diskum sem hafa virkað í báðum.....................
Ég er alveg viss. Toshiba drifið í ferðatölvunni, sem er ekki besta DVD drif ...frekar vandlátt á diskana. Virkaði ekki, það er mínus, og diskarnir eru mínus. En hin tölvan sem er með Sony DR-U500A sem virkar sem +/- drif skrifaði þessa sömu diska.