Nashua DVD-R diskar, drasl !

Svara

Höfundur
Hlynzi_
Staða: Ótengdur

Nashua DVD-R diskar, drasl !

Póstur af Hlynzi_ »

Ég var að prófa þetta um daginn, og þetta er algjör rusl.
Ég er með 2 stykki DVD brennara hér á bæ, og diskarnir virkuðu bara í öðrum þeirra, svo eru nokkrir búnir að reyna að lesa þennan disk og enginn getur það.

Svo að Nashua, sem keyptir eru í Tæknibæ/computer.is eru úrskurðaðir mjög lélegir diskar, og ganga í alltof fá tæki.

Bara láta vita, áður en aðrir fara að gera sömu mistök. Ég ætla að fá mér aðra diska næst og sjá hvort að það virki.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Bætti við upphrópnnarmerki á titilinn...svo það væri augljósara að þetta væri ekki spurning
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hmm, ekki alveg nógu góð rök hjá þér.......

Hefðir þurft að taka fram í hvað mörgum drifum/spilurum diskarnir gengu ekki, og segja okkur að þú hafir prófað x margar aðrar tegundir af diskum sem hafa virkað í báðum.....................

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ertu viss um að einn brennarinn þinn sé ekki bara drasl ?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

gæti ekki bara verið að skrifarinn sem þetta virkaði ekki í skrifi ekki +/- hvort sem diskarnir voru?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég er alveg viss. Toshiba drifið í ferðatölvunni, sem er ekki besta DVD drif ...frekar vandlátt á diskana. Virkaði ekki, það er mínus, og diskarnir eru mínus. En hin tölvan sem er með Sony DR-U500A sem virkar sem +/- drif skrifaði þessa sömu diska.
Hlynur
Svara