Val á heimabíómagnara!!!

Svara

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Val á heimabíómagnara!!!

Póstur af sponni60 »

Jæja nú vantar mig smá aðstoð frá ykkur snillingunum :megasmile.

Er að spá í nýjum heimabíómagnara. Ég mun versla hann af Amazon.com og fæ hann í gegnum félaga minn í USA þannig að ég er með budget upp á svona 1000-1100 USD. Með hverju mæla menn með og af hverju??? Væri helst til í fá Pioneer, Onkyo, Yamaha eða Denon. Endilega komið með uppástungur.

Er líka búinn að vera að skoða OPPO blu ray spilara, er einhver hér með svoleiðis eða þekkir alla vega eitthvað til þeirra???
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Val á heimabíómagnara!!!

Póstur af oskar9 »

Ég held að þú sért nokkuð solid með High end vörur frá öllum þessum framleiðendum

Ég er með Yamaha og er mjög sáttur, félagi minn er með Pioneer og einnig vel sáttur
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Val á heimabíómagnara!!!

Póstur af sponni60 »

Hvaða týpu af Yamaha ertu með??? Er með Pioneer VSX-1015 og langar að skipta honum út fyrir einhvern góðann sem er með HDMI tengjum og góðu upscaling.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á heimabíómagnara!!!

Póstur af hagur »

sponni60 skrifaði:Hvaða týpu af Yamaha ertu með??? Er með Pioneer VSX-1015 og langar að skipta honum út fyrir einhvern góðann sem er með HDMI tengjum og góðu upscaling.
Ég er líka með Yamaha og er hálfgerður Yamaha sökker. Ég myndi skoða nýju Aventage línuna frá Yamaha.

Þessi t.d: http://usa.yamaha.com/products/audio-vi ... mode=model" onclick="window.open(this.href);return false;
Eða þessi: http://usa.yamaha.com/products/audio-vi ... mode=model" onclick="window.open(this.href);return false; (Örlítið yfir budgeti, en þetta verð er MSRP, eflaust eitthvað ódýrari útúr búð).

Ég er sjálfur með RX-V1800 sem er orðinn nokkurra ára gamall og finnst hann mjög góður. Eina sem vantar tilfinnanlega í hann er OSD yfir HDMI, sérstaklega þar sem hann er staðsettur inn í kompu þá er soldið bögg að sjá ekkert á skjánum inní stofu þegar maður er að hækka og lækka etc.

Varðandi Oppo, þá eiga þeir að vera gourmet þegar kemur að Blu-Ray spilurum. Held að það geti ekki klikkað.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Val á heimabíómagnara!!!

Póstur af svanur08 »

Ég tæki Onkyo full of features eða Pioneer.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara