sponni60 skrifaði:Hvaða týpu af Yamaha ertu með??? Er með Pioneer VSX-1015 og langar að skipta honum út fyrir einhvern góðann sem er með HDMI tengjum og góðu upscaling.
Ég er líka með Yamaha og er hálfgerður Yamaha sökker. Ég myndi skoða nýju Aventage línuna frá Yamaha.
Þessi t.d:
http://usa.yamaha.com/products/audio-vi ... mode=model" onclick="window.open(this.href);return false;
Eða þessi:
http://usa.yamaha.com/products/audio-vi ... mode=model" onclick="window.open(this.href);return false; (Örlítið yfir budgeti, en þetta verð er MSRP, eflaust eitthvað ódýrari útúr búð).
Ég er sjálfur með RX-V1800 sem er orðinn nokkurra ára gamall og finnst hann mjög góður. Eina sem vantar tilfinnanlega í hann er OSD yfir HDMI, sérstaklega þar sem hann er staðsettur inn í kompu þá er soldið bögg að sjá ekkert á skjánum inní stofu þegar maður er að hækka og lækka etc.
Varðandi Oppo, þá eiga þeir að vera gourmet þegar kemur að Blu-Ray spilurum. Held að það geti ekki klikkað.