Kæling..

Svara

Höfundur
Mani-
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2004 19:56
Staða: Ótengdur

Kæling..

Póstur af Mani- »

Ég er með 2 HD í tölvunni minni, 3 memory kubba, hljóðkort og er síðan að fara fá mér Radeon 9800pro. Hvernig kælingu ætti ég að fá mér, eða er það ekki ráðlegt að gera það?
En mig langar samt ekki að saga eitthvað gat á kassann minn :?

Er ekki hægt að installa bara 1 eða 2 góðum pci viftum?

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Bara fá sér nokkrar góðar kassaviftur (eins margar og kassinn tekur). Annars er til einhver PCI kæling, en ég man ekki í hvaða búð.. Einhver hérna hlýtur samt að geta bent þér á það. Heitir Spectrum Fan Card....

Höfundur
Mani-
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2004 19:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Mani- »

En ég er að spá, sá nokkkrar svona viftur á task.is , hvert fara þær? þ.e.a.s hvert/hvar setur/festir maður þær? Eru þetta pci viftur eða ?

http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=362

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Póstur af everdark »

whuuuut þetta er bara venjuleg 80 mm vifta... þessar pci viftur gera ekkert gagn, alltof litlar vifturnar á þeim.. 80 mm er _algjört_ lágmark fyrir góðan blástur.

Það eru örugglega allavega 2 'pláss' fyrir viftur í kassanum þínum, að framan og að aftan.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Hvernig kassa ertu með? annars myndi ég fá mér þessar noiseblockerviftur. Þær kosta 1500 kalli minna en papst og eru silent og góðar

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Það er ekkert "nauðsynlegt" fyrir þig að fá þér kælingu nema að hlutirnir í tölvunni þinni séu mjög heitir eða þú sért að yfirklukka.

En endilega fáðu þér eina eða tvær kassaviftur, fer vel með vélbúnaðinn.

Höfundur
Mani-
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2004 19:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Mani- »

http://www.computer.is/vorur/903

Er með alveg eins kassa og þessi þarna tölva er með. Sá 2 pláss fyrir viftu bæði að aftan þegar ég opnaði kassann.
Steini skrifaði:Hvernig kassa ertu með? annars myndi ég fá mér þessar noiseblockerviftur. Þær kosta 1500 kalli minna en papst og eru silent og góðar

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Fá þér bara nokkrar SilenX viftur. Algjörlega hljóðlausar og kæla mjög vel.

Höfundur
Mani-
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2004 19:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Mani- »

Zkari skrifaði:Fá þér bara nokkrar SilenX viftur. Algjörlega hljóðlausar og kæla mjög vel.
vissum að hún passi?

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Hægt að fá allar stærðir af þeim 80mm, 120mm og 92mm, flestir kassar eru með pláss fyrir 2 80mm viftur.

Ég sjálfur var að fá mér 3x80mm og 1x 120mm, mjög góðar og hljóðlátar

nikki
Staða: Ótengdur

Póstur af nikki »

fá sér bara svona stóra hvíta viftu opna kassan og tengja hana uppvið man :D

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

þú gettur buið sjálfur til PCI viftu ef þú átt eitthvað netkort eða eitthvað þannig sem þú ert ekki að nota tekuru það bara af svo beyglaru járnstykkið og festir viftu á og skrufar járn stykkið á PCI :D

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Grobbi skrifaði:þú gettur buið sjálfur til PCI viftu ef þú átt eitthvað netkort eða eitthvað þannig sem þú ert ekki að nota tekuru það bara af svo beyglaru járnstykkið og festir viftu á og skrufar járn stykkið á PCI :D
væri ekki sniðugara að nota frekar lok sem fer yfir raufarnar frekar enn að skemma netkort nema það sé ónýtt fyrir :*
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hverjum datt annars í hug að kalla þetta PCI viftu? :roll:
Ég myndi frekar kalla þetta "viftu kort" eða eitthvað....
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

.það er líklega vegna þess að þetta passar bara í pci raufarnar vegna þess að það er svona plast endar á þessu sem fara í pci raufarnar sjálfar.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:.það er líklega vegna þess að þetta passar bara í pci raufarnar vegna þess að það er svona plast endar á þessu sem fara í pci raufarnar sjálfar.
ahh aight, vissi ekki af þessum plastenda :P
Svara