Óska eftir litlum ódýrum 3.5" SATA disk

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Andvaka
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 31. Jan 2012 13:27
Staða: Ótengdur

Óska eftir litlum ódýrum 3.5" SATA disk

Póstur af Andvaka »

Er að fikta með að smíða HTPC og vantar lítinn disk bara til að geyma Win 7+Media Center eða eitthvað Linux Media center. Þarf bara að vera solid diskur og sem ódýrastur, þarf alls ekki að vera stór.
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir litlum ódýrum 3.5" SATA disk

Póstur af methylman »

Er með 32GB Patriot SSD SATA2 refurbished sem er ekkert að gera og vantar nýjan eiganda og stýrikerfi :sleezyjoe
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Svara