Óska eftir litlum ódýrum 3.5" SATA disk
Óska eftir litlum ódýrum 3.5" SATA disk
Er að fikta með að smíða HTPC og vantar lítinn disk bara til að geyma Win 7+Media Center eða eitthvað Linux Media center. Þarf bara að vera solid diskur og sem ódýrastur, þarf alls ekki að vera stór.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir litlum ódýrum 3.5" SATA disk
Er með 32GB Patriot SSD SATA2 refurbished sem er ekkert að gera og vantar nýjan eiganda og stýrikerfi
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.