Ég hef hér í höndunum eitt Arduino Mega 2560 R3, eitt Arduino Uno R3 og eitt stk Raspberry Pi
Ég er með ágætis lóðunar-skill
Ég á líka eitt svona: http://store.arduino.cc/ww/index.php?ma ... ucts_id=81
Nú er bara eitt vandamál.... Hvað í ósköpunum á ég að gera við þetta allt saman? Væri fínnt ef einhver gæti komið með hugmyndir og/eða jafnvel teikningar og kóða
