Er með tvö Arduino borð og eitt Raspberry Pi

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Er með tvö Arduino borð og eitt Raspberry Pi

Póstur af mikkidan97 »

Sælir vaktarar,

Ég hef hér í höndunum eitt Arduino Mega 2560 R3, eitt Arduino Uno R3 og eitt stk Raspberry Pi

Ég er með ágætis lóðunar-skill

Ég á líka eitt svona: http://store.arduino.cc/ww/index.php?ma ... ucts_id=81

Nú er bara eitt vandamál.... Hvað í ósköpunum á ég að gera við þetta allt saman? Væri fínnt ef einhver gæti komið með hugmyndir og/eða jafnvel teikningar og kóða ;)
Bananas
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Er með tvö Arduino borð og eitt Raspberry Pi

Póstur af dori »

Keyra XBMC á Raspberry Pi.

Áttu einhverja nema? Ljós/hljóð/nálægðar/eitthvað? Sem þú getur tengt í arduinoin?
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Er með tvö Arduino borð og eitt Raspberry Pi

Póstur af mikkidan97 »

dori skrifaði:Keyra XBMC á Raspberry Pi.

Áttu einhverja nema? Ljós/hljóð/nálægðar/eitthvað? Sem þú getur tengt í arduinoin?
Búinn að keyra XBMC á RPi ;) En vill prufa eitthvað meira sniðugt

Ég á ljósnema og hitanema og knock nema(hvað sem það nú er :megasmile) Ég á líka heilann helling af díóðum
Bananas
Svara