Yfirklukkaði Northwood 2.8Ghz örgjörvan minn um 10% (í 3080Mhz) og PCMark 04 sýnir bara 7.16% aukningu og Sandra (Combined test) 10.05% aukningu (ætti kannski að prófa að keyra bara cpu testin í Sandra)
Getur einhver bennt mér á önnur góð tól til að keyra benchmarks á örgjörva? Eitthvað svona forrit sem reynir bara/aðallega á örgjörvan svo afkastabreytingar á honum komi fram með augljósum hætti?
10% yfirklukk gefur sjaldan eða aldrei 10% afkasta-aukningu í raunverulegum forritum, Sandra er algjörlega glatað benchmark sem segir þér ekkert sem þú getur ekki vitað með því að lesa smá um örgjörvan.