CPU Benchmarks tól og tæki

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

CPU Benchmarks tól og tæki

Póstur af Stutturdreki »

Yfirklukkaði Northwood 2.8Ghz örgjörvan minn um 10% (í 3080Mhz) og PCMark 04 sýnir bara 7.16% aukningu og Sandra (Combined test) 10.05% aukningu (ætti kannski að prófa að keyra bara cpu testin í Sandra)

Getur einhver bennt mér á önnur góð tól til að keyra benchmarks á örgjörva? Eitthvað svona forrit sem reynir bara/aðallega á örgjörvan svo afkastabreytingar á honum komi fram með augljósum hætti?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

prime95 (á google.com)

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Það er líka CPU test í 3dmark03

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

10% yfirklukk gefur sjaldan eða aldrei 10% afkasta-aukningu í raunverulegum forritum, Sandra er algjörlega glatað benchmark sem segir þér ekkert sem þú getur ekki vitað með því að lesa smá um örgjörvan.
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

gumol skrifaði:prime95 (á google.com)
Ah.. þú meinar þetta þarna fyrir neðan "Torture Test.." :oops:
wICE_man skrifaði:.. Sandra er algjörlega glatað benchmark sem segir þér ekkert sem þú getur ekki vitað með því að lesa smá um örgjörvan.
Er líka að leita mér að einhverju öðru..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei var reyndar ekki að meina það, en það er örugglega hægt að nota það.

Var að flýta mér og las póstinn greinilega ekki, hélt þú værir akkurat að tala um einhverskonar Torture Test :oops:
Svara