http://kisildalur.is/?p=2&id=1010
Er að pæla svolítið í þessari tölvu, veit svosem voða lítið um tölvur en þetta lúkkar ágætlega fyrir mér.
Hafði í huga að spila leiki á borð við Battlefield 3, er þetta góð tölva í það, get ég spilað í hæstu gæðum?
Ef þú kannt eitthvað á tölvur og veist um eitthverja parta sem ég ætti frekar að hafa í staðinn endilega láttu vita!
Specs:
Móðurborð ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð
Örgjörvi Bulldozer FX-6100 (OEM)
Örgjörva kæling Scythe Katana 3 örgjörvakæling
Vinnsluminni G.Skill 8GB Sniper PC3-14900 CL9 DC
Harður diskur Seagate Barracuda 7200.12 1TB SATA3
Skjáhraðall PowerColor Radeon HD6950 2048MB
Geisladrif Samsung DVD-skrifari SATA tengi
Hljóðkort Innbyggt 7.1 hljóðkort
Netkort Innbyggt 10/100/1000Mbps netkort
Aflgjafi Tacens Radix IV 700W
Turnkassi EZ-cool A-200D ATX turnkassi
Öflugi AMD leikjaturninn (Hjálp við val á tölvu)
Re: Öflugi AMD leikjaturninn (Hjálp við val á tölvu)
Mæli með að bíða eftir nýja 7970 sem á að koma út í janúar og svo 7950 sem kemur í febrúar.. það mun lækka virði 6950. Þannig ef þú getur beðið borgar það sig í svona 15-20 þúsund króna gróða (allavega gróða í gæðum á korti því 7950 verður nálægt jafnvel betra en gtx 580).
Nvidia Kepler (600 serían) á líka að koma í fyrsta og öðrum fjórðung ársins 2012 og Ivy Bridge í kemur á svipuðum tíma.
Þetta er allavega tíminn sem ég stefni á að upgrade-a.. bíða til ca. júní þegar þetta er allt komið út.
Hata að lenda í því að kaupa eitthvað og svo lækkar það í virði á mánuði. Gerðist þegar ég keypti GoPro HD og mánuði seinna kom GoPro HD2 og verðið á GP HD lækkaði úr 57 þús í 39 þús og HD2 kostaði bara 54 þús.
Nvidia Kepler (600 serían) á líka að koma í fyrsta og öðrum fjórðung ársins 2012 og Ivy Bridge í kemur á svipuðum tíma.
Þetta er allavega tíminn sem ég stefni á að upgrade-a.. bíða til ca. júní þegar þetta er allt komið út.
Hata að lenda í því að kaupa eitthvað og svo lækkar það í virði á mánuði. Gerðist þegar ég keypti GoPro HD og mánuði seinna kom GoPro HD2 og verðið á GP HD lækkaði úr 57 þús í 39 þús og HD2 kostaði bara 54 þús.

i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Re: Öflugi AMD leikjaturninn (Hjálp við val á tölvu)
Gott að hafa svona reynslubolta til að aðstoða sig! Var ekkert sérstaklega að pæla í því að fá mér þennan búnað strax svo ég mun pottþétt bíða til júní eins og þú ráðlagðir, takk!
Re: Öflugi AMD leikjaturninn (Hjálp við val á tölvu)
Nennti ekki að gera þetta sjálfur en ef þú vilt geturðu kíkt á þetta
http://educations.newegg.com/tool/psucalc/index.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://educations.newegg.com/tool/psucalc/index.html" onclick="window.open(this.href);return false;