Öflugi AMD leikjaturninn (Hjálp við val á tölvu)

Svara

Höfundur
jonnitan
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 18. Júl 2011 17:15
Staða: Ótengdur

Öflugi AMD leikjaturninn (Hjálp við val á tölvu)

Póstur af jonnitan »

http://kisildalur.is/?p=2&id=1010

Er að pæla svolítið í þessari tölvu, veit svosem voða lítið um tölvur en þetta lúkkar ágætlega fyrir mér.

Hafði í huga að spila leiki á borð við Battlefield 3, er þetta góð tölva í það, get ég spilað í hæstu gæðum?

Ef þú kannt eitthvað á tölvur og veist um eitthverja parta sem ég ætti frekar að hafa í staðinn endilega láttu vita!

Specs:
Móðurborð ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð
Örgjörvi Bulldozer FX-6100 (OEM)
Örgjörva kæling Scythe Katana 3 örgjörvakæling
Vinnsluminni G.Skill 8GB Sniper PC3-14900 CL9 DC
Harður diskur Seagate Barracuda 7200.12 1TB SATA3
Skjáhraðall PowerColor Radeon HD6950 2048MB
Geisladrif Samsung DVD-skrifari SATA tengi
Hljóðkort Innbyggt 7.1 hljóðkort
Netkort Innbyggt 10/100/1000Mbps netkort
Aflgjafi Tacens Radix IV 700W
Turnkassi EZ-cool A-200D ATX turnkassi
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Öflugi AMD leikjaturninn (Hjálp við val á tölvu)

Póstur af Zpand3x »

Mæli með að bíða eftir nýja 7970 sem á að koma út í janúar og svo 7950 sem kemur í febrúar.. það mun lækka virði 6950. Þannig ef þú getur beðið borgar það sig í svona 15-20 þúsund króna gróða (allavega gróða í gæðum á korti því 7950 verður nálægt jafnvel betra en gtx 580).

Nvidia Kepler (600 serían) á líka að koma í fyrsta og öðrum fjórðung ársins 2012 og Ivy Bridge í kemur á svipuðum tíma.

Þetta er allavega tíminn sem ég stefni á að upgrade-a.. bíða til ca. júní þegar þetta er allt komið út.
Hata að lenda í því að kaupa eitthvað og svo lækkar það í virði á mánuði. Gerðist þegar ég keypti GoPro HD og mánuði seinna kom GoPro HD2 og verðið á GP HD lækkaði úr 57 þús í 39 þús og HD2 kostaði bara 54 þús. :mad
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550

Höfundur
jonnitan
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 18. Júl 2011 17:15
Staða: Ótengdur

Re: Öflugi AMD leikjaturninn (Hjálp við val á tölvu)

Póstur af jonnitan »

Gott að hafa svona reynslubolta til að aðstoða sig! Var ekkert sérstaklega að pæla í því að fá mér þennan búnað strax svo ég mun pottþétt bíða til júní eins og þú ráðlagðir, takk!

SDM
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:00
Staða: Ótengdur

Re: Öflugi AMD leikjaturninn (Hjálp við val á tölvu)

Póstur af SDM »

Nennti ekki að gera þetta sjálfur en ef þú vilt geturðu kíkt á þetta

http://educations.newegg.com/tool/psucalc/index.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara