cpu overheat.

Svara

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

cpu overheat.

Póstur af Ragnar »

Já góðan dag (ef það á við). Allavega ég var að fá mér nýja beyglu bara i gær 08/06/04 en ég hef smá áhyggjur sko kassinn er undir borði og örgjörvinn amdxp 2800+ er i 56gráðum as we speak. Hvað ráðleggið þið er þetta hættumál eða er ég safe eða hvað.

Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

ef þetta er stöðugt þá þarftu ekki að hafa áhyggjur..

Þó þetta sé frekar heitt.. þá ertu alveg safe með að þetta skemmist ekki

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

örgjörvinn er ekki í neinni hættu.
ef þetta helst stabílt á þessu hitastigi þegar tölvan er í fullri vinnslu þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur. amd örgjörvar eru oft frekar heitir,
en það fer bara eftir kælingu :)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Örgjörfinn þinn eyðilegst ekki fyrr en í 85°C

þú ert í fínum málum ef þú ert fyrir neðan 70°C :8)
Electronic and Computer Engineer

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

ok cool

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

ef þú vilt aftur á móti kæla hana meira mæli ég með að þú lesir korka hér á undan um hvað séu góðar örgjörva viftur og veljir eftir því. Svo gæti líka verið ágætt að henda nokkrum til að kæla kassann sjálfan.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

já ég á 2 80mm viftur 1 fylgdi með kassanum og svo átti ég eina fyrir það er bara soltið mál að koma seinni viftunni fyrir (hún er ekki í) því að er ábyrgðar innsigli á hliðini ég verð að rifa það ef ég ætla að opna kassan. = fer ábyrgðinn. Ég þarf bara að koma loftinu á hreyfingu hérna inni hjá mér versla 1 stykki loftviftu og hafa i gangi 24/7 en hún kostar bara 20.000kr takk fyrir endar eru þetta þægileg apparöt.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Stafsetning. :evil:

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

aha maður skildi ekki helminginn af því sem hann var að tjá sig um :lol:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég skildi þetta allt mjög vel.

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

blehhhh ábyrgð smábirgð.... þú átt eftir að þurfa rífa þetta af hvortsemer :S .... en ég er ekki að hvetja þig samt til að taka hana í sundur :P
mehehehehehe ?

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

já þið verðið að fyrirgefa stafsettningu mína var að flýta mér. Ég vil ekki rífa innsiglið fyrst það er svona stutt að ég verslaði hana 08/06/04

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Hvernig tölva er þetta ? Getur svosem, ef þetta er límmiði notað eitthvað (vatn) :) og reynt að ná honum af án þess að "Rífa" Það og líma það á.. Heldur risky en.. :P

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

ef þú vilt vita hvað er í þessu þá er það ekkert rosalega merkilegt. Allavega amdxp 2800+, Gf fx 5900ultra 256mb, 1gb/2x512mb minni 333mhz, Ausus A7V8X-MX SE 1 80gb harðurdiskur, combodrif og gamalt floppydrif. þetta er allt upptalið fyrir utan mx700 gamlan 17" hansol skjá og key tronic lyklaborð.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Allt undir 60° c (í 100% vinnslu) fyrir AMD örgjörva er bara mjög fínt. Minn er í 51° c í venjulegri vinnslu, og fer í 56 í hámarksvinnslu, 2400XP+.
Hlynur

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

já þetta er komið i lag. ég setti aðra 80mm viftu að framan og hann er í 44 as we speak og fer ekki hærra en 55. = good. Allavega þakka allar ráðleggingar og svoleiðis.

Kv Ragnar
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Minn 2500xp fer nú ekki hærra en 30° :)
Voffinn has left the building..

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Og hvernig er hann kældur! ?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Loftkældur bara.
Voffinn has left the building..

Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

ambient temp 22°c ?

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Voffinn : Með Hverju
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

90mm coolermaster viftu sem keyrir í kringum ~1700 rpm.
Voffinn has left the building..

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Minn AMD XP2800 er stöðugur í svona 58° þeagr ég er bara á netinu og hlusta á tónlist og svona. Svo fer hann upp í 65° þegar mjöööög mikið er reynt á hann (msn, tónlist, Eve, install...allt þetta saman :D)

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Bah , minn er 49° þegar eitthvað smá er í gangi , en samnt er bara hitinn í kassanum 25° , weird stuff.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

hitinn í kassanum er núna 45° :)
Svara