AMD 3500+ og 3800+ örgjörvar komnir út!

Svara

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD 3500+ og 3800+ örgjörvar komnir út!

Póstur af wICE_man »

Jæja, þá hafa socket 939 örgjörvarnir frá AMD litið dagsins ljós og fyrstu greinarnar um þá komnar á netið.

Tomshardware er með góða samantekt eins og endranær:

http://www.tomshardware.com/cpu/20040601/index.html

Aðrir eru einnig með umfjallanir eins og Anandtech, xbitlabs, techreport og fleiri stöðum.

Flestir eru á því að AMD hafi undirstrikað forystu sína á örgjörva markaðnum með þessu en við eigum enn eftir að sjá hvaða svar Intel menn eiga við þessu. Vonandi fáum við að sjá það fljótlega.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

:shock:

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Jæja íslenskufræðingar, skrifar maður forista, forysta eða forusta?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það má vera bæði forysta og forusta en ekki forista

Held sammt að forusta sé algengara

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

ég mundi segja forusta
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Em hefði kannski átt að minnast á það í titlinum að þetta væri AMD 64 ;)

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

hvað á eitt svona stykki eftir að kosta á Íslandi? :shock:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

slef mig langar í

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

3800+ á sennilega eftir að vera á um 80.000 fyrst um sinn en 3500+ á um 50.000, semsagt rándýrt!

Eru AMD menn að skjóta sig í fótinn með svona hárri verðlagningu? Mér skilst reyndar að þeir muni ekki framleiða nema 50.000 stykki á þessum ársfjórðung svo að þeir vilja greinilega fá sem mest út úr þeim :(

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

afsakið fáfræðina en.. 3500+ og 3800+ ?? er það 3,5 og 3,8 ghz?
es. ekki skjóta mig :(
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Nei , 3800+ er að keyra á 2400 minnir mig..þetta er svona samaburðar tölur við Intel...
Svo fólk sjái ekki bara Intel P4 3,4 Ghz EE VS AMD 64 2400Ghz

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er sammt ekki hægt að fara eftir þessu afþví sumir AMD örrarnir hafa (algjörlega óvart) fengið of hátt nafn.

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þú verður að skoða staðreyndirnar sjálfur til að fá rétta mynd af málunum, yfir heildina litið eru tölur AMD nokkuð sanngjarnar fyrir Athlon64 örrana og AthlonXP undir 2800+ en í vissum flokkum eru þær of háar á meðan að í öðrum eru þær of lágar.

Það á semsagt ekki að fara alfarið eftir PR (performance rating), en það á alls ekki að fara eftir GHz tölunni þegar ólíkar örgjörvategundir eru bornar saman.

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Ég held að AMD64 hafi ekki fengið og háa PR til þessa. Gömlu XP voru farnir að fá of hátt PR. Ef eitthvað er eru AMD64 að fá og lágt PR.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Þetta er snilld.
Hlynur
Svara