AMD 3500+ og 3800+ örgjörvar komnir út!
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
AMD 3500+ og 3800+ örgjörvar komnir út!
Jæja, þá hafa socket 939 örgjörvarnir frá AMD litið dagsins ljós og fyrstu greinarnar um þá komnar á netið.
Tomshardware er með góða samantekt eins og endranær:
http://www.tomshardware.com/cpu/20040601/index.html
Aðrir eru einnig með umfjallanir eins og Anandtech, xbitlabs, techreport og fleiri stöðum.
Flestir eru á því að AMD hafi undirstrikað forystu sína á örgjörva markaðnum með þessu en við eigum enn eftir að sjá hvaða svar Intel menn eiga við þessu. Vonandi fáum við að sjá það fljótlega.
Tomshardware er með góða samantekt eins og endranær:
http://www.tomshardware.com/cpu/20040601/index.html
Aðrir eru einnig með umfjallanir eins og Anandtech, xbitlabs, techreport og fleiri stöðum.
Flestir eru á því að AMD hafi undirstrikað forystu sína á örgjörva markaðnum með þessu en við eigum enn eftir að sjá hvaða svar Intel menn eiga við þessu. Vonandi fáum við að sjá það fljótlega.
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
3800+ á sennilega eftir að vera á um 80.000 fyrst um sinn en 3500+ á um 50.000, semsagt rándýrt!
Eru AMD menn að skjóta sig í fótinn með svona hárri verðlagningu? Mér skilst reyndar að þeir muni ekki framleiða nema 50.000 stykki á þessum ársfjórðung svo að þeir vilja greinilega fá sem mest út úr þeim
Eru AMD menn að skjóta sig í fótinn með svona hárri verðlagningu? Mér skilst reyndar að þeir muni ekki framleiða nema 50.000 stykki á þessum ársfjórðung svo að þeir vilja greinilega fá sem mest út úr þeim

-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þú verður að skoða staðreyndirnar sjálfur til að fá rétta mynd af málunum, yfir heildina litið eru tölur AMD nokkuð sanngjarnar fyrir Athlon64 örrana og AthlonXP undir 2800+ en í vissum flokkum eru þær of háar á meðan að í öðrum eru þær of lágar.
Það á semsagt ekki að fara alfarið eftir PR (performance rating), en það á alls ekki að fara eftir GHz tölunni þegar ólíkar örgjörvategundir eru bornar saman.
Það á semsagt ekki að fara alfarið eftir PR (performance rating), en það á alls ekki að fara eftir GHz tölunni þegar ólíkar örgjörvategundir eru bornar saman.