Sælir, ég er með ljósleiðara og það er hvimleitt að vera með Server í gegnum routerinn sem Tal skaffar þar sem hann þolir enganveginn troughputið sem ljósleiðarinn er að gefa og crashar þar að leiðandi mjög oft.
Þannig ég ætlaði bara að setja tölvu á milli sem eldvegg og sjá bara um þetta sjálfur. En þegar ég tengi vélina í boxið þá fæ ég alltaf upp OR splashið og er beðinn um notandanafn og lykilorð og þegar það hefur verið slegið inn fæ ég bara eitthvað áskrifaroverview og kemst ekki framhjá því.
Á bara að vera nóg að slá inn lykilorð og pass og good to go?
Ertu að tengja í sama port á Telsey og router var tengdur í áður, eða eru að nota annað port?
Þetta á að virka þannig að þú tengir í ISP port (port 1-2) og ef það er óskráð tæki þá færðu 10.x.x.x ip tölu. Frá henni færðu upp kerfi GR í vafra og slærð inn nafn og lykilorð. Eftir það þarftu að endurræsa tækið (eða ipconfig release-renew) og þá færðu public ip tölu og tækið er skráð.
Pandemic skrifaði:Sælir, ég er með ljósleiðara og það er hvimleitt að vera með Server í gegnum routerinn sem Tal skaffar þar sem hann þolir enganveginn troughputið sem ljósleiðarinn er að gefa og crashar þar að leiðandi mjög oft.
Þannig ég ætlaði bara að setja tölvu á milli sem eldvegg og sjá bara um þetta sjálfur. En þegar ég tengi vélina í boxið þá fæ ég alltaf upp OR splashið og er beðinn um notandanafn og lykilorð og þegar það hefur verið slegið inn fæ ég bara eitthvað áskrifaroverview og kemst ekki framhjá því.
Á bara að vera nóg að slá inn lykilorð og pass og good to go?
Ég setti upp headless Smoothwall vél sem gerir þetta fyrir mig, það sem ég þurfti að gera var að tengja mig á lappanum beint í boxið og fara í gegnum þennann áskriftar wizard og þegar það er búið þá þarftu að setja inn MAC addressuna á netkortinu sem þú ætlar að tengja í boxið (sem mun þá væntanlega vera eitt af netkortunum á vélini sem þú ætlar að láta routa fyrir þig) í Network devices í þessum Gagnaveitu portal þegar þú ert búinn að því þarftu að restarta telsey boxinu og þá ertu góður jafnvel restarta eða bara flusha dns'ið á router vélini.
Mac talan á netkorti vélar sem þú ert að tengja við telsay þarft þú að gefa upp og setja í OR síðuni settu bara aftur gamla router við telsay og bættu við mac tölunni og viola ,, ps ég er með þetta svona eins og þú ert að reyna ,,, hef eina vél keyrandi ISA firewall